Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 20
178 MENNTAMÁL. þó svo að skilja, að fögur og áhrifarík mannsrödd sé ó- aðskiljanleg frá fögru likamlegu útliti. En upprunalegt ásigkomulag raddarinnar, er komið undir líkamsbygg- ingu mannsins — lungunum og rúmi þeirra, barkanum, og lögun barkakýlisins, — munnholinu, tönnum og lög- un varanna o. s. frv. Og víst er um það, að ástand og lög- un þessar iiffæra stendur oft í nánu sambandi við ástand og hæfileika sjálfrar sálarinnar. Yið þekkjum enga menn, sem tala nákvæmlega eins, og við getum slegið því nokkurnveginn föstu, að við get- um þekkt mann á málrómnum einum, þó að við sjáum hann ekki. Menn af sömu ætt, eða af sömu fjölskyldu, líkjast ofl svo mjög iiver öðrum i málrónmum, að við getum illa þekkt málróm þeirra hvorn frá öðrum, ef við að eins heyrum þá, en sjáum þá ekki. Þetta liggur skilj- anlega i þvi, að skyldir menn eru oft líkir að innri líkams- byggingu, þó að þeir kunni að vera næsta ólíkir að ytra úlliti. Þroski mannanna ber oftast hlæ af þeim lífskjörum, sem þeir alast upp við og lifa við, þá auðvitað líka rödd þeirra og' talsmáti. Þess vegna hefir ekki einungis hvei einstaklingur sinn sérstaka persónulega raddhlæ, heldur hefir og hver þjóð sinn eigin málhreim, og meira að segja hver kynflokkur mannanna á þessari jörð, hefir sinn eigin málblæ sem er bundinn einungis við þann kyn- þátt mannkynsins. Mól þjóðanna hera meira að segja hlæ af landslagi og náttúrufari þess lands, sem þjóðin hefir lengi átt lieima í. En hvaða erfðir eða hfskilyrði hafa þá myndað þenn- an gerólíka raddblæ? — Einhver lcann að .segja, að það séu hin ólíku tungumál þjóðanna, og liinn gerólíki fram- hurður hinna ýmsu mála. — Vissulega! —■ En það er sjálfur hljómblær málsins, — áherzlurnar, — sem aðal- lega koma fram á hljóðstöfunum, sem bera uppi radd- blæinn, — hver er orsök hans? Um það hefir málfræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.