Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 22
180 MENNTAMÁL upp nokkrum atriðum úr menningu okkar eigin þjóðar, svo og úr fram-þróunarsögu fjarlægra þjóða á ýmsum öldum, til að sýna og sanna, að á öllum öldum hefir menningarþjóðum veraldarinnar verið nokkuð Ijós þýðing þessa máls. Þó að listræn kennsla í þessari grein væri lítið höfð um hönd hér á vesturlöndum um alllangt skeið. Island. Hvað okkar eigin þjóð snertir, þá lætur það mjög að líkindum, og mun jafnvel ekki orka neins tvímælis, að i fornöld, — á söguöld okkar Islendinga -—■ þegar sögur og annar skáldskapur, lifði aðeins á vörum þjóðarinnar, liafi tal- og framsagnarlist verið iðkuð og elskuð á Islandi. Kvæða- og sagnaþulir hafa án efa verið kærkomnir gestir hvarvetna, og í þeirra munni og með þeirra framsögn má ælla, að framsagnarmáti þessarar aldar liafi náð ákveðnu formi, sem fylgt hefir föstum reglum, eins og í sumum öðrum löndum álfunnar, á þessum sama tíma. Eins og kunnugt er af sögunum, var það eklci óalgengt, að íslenzk skáld flyttu kvæði sin og drápur fyrir þjóð- liöfðingja erlendis, sem oft og einatt urðu svo hugfangnir af þessum ljóðum þeirra, að þeir mæltust til vináttu við skáldin, sæmdu þau dýrum gjöfum eða á annan hátt, hófu þau til vegs og virðinga. Allir kannast við kvæðið Höfuðlausn, sem leysti höf- undinn frá dauðahegningu hins grimmlynda konungs. Það liggur i augum uppi, að fögur ljóð, sem höfðu svo djúp og stórfeld áhrif, hafa ekki verið muldruð ofan í barm sinn, eða að neinu leyti framsögð í meðallagi. Nei, hitt er óneitanlega miklu liklegara, að þau skáld, sem fluttu slik verk, hafi kunnað til fullnustu tökin á hljóð- fræðilegri meðferð málsins, og hafi flutt ]jau af þeim guð- móði og hrifningu, sem nauðsynleg var til að hrífa skap drottnarans sem á hlýddi, svo að hann að minnsta kosti i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.