Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 31
menntamál 189 hausen. Þessi gáfaði og sérkennilegi listamaður er þýskur Gyðingur, og er liann stofandi liins fyrsta lalkórs i Þýzka- landi. Fyrstu tilraunir sinar i þessa átt gerði liann 1914. Ilann var þá docent í tali við fjöllistaskólann i Köln. Við þœr tilraunir notaði hann 16 nemendur sína. — Menn álitu liann brjálaðau, Iivað vildi maðurinn? Árið 1927 var leikritið Persar, eftir forngríska sorgleikahöfundinn Aischylos, sýnt í Kölnaróperunni undir stjórn Leyhaus- ens, og með talkóri hans — ásamt beztu listamönnum ríkisleikhússins þýzka, sem þá var. — Og vann þá talkór- inn fullkominn sigur. Þetta var fyrsla tilraunin sem gerð var i Þýzkalandi til að sýna forngrískan harmleik, í rétt- um forngrískum stíl. Árið eftir var Leyhausen kallaður lil Berlín til að stofna og stjórna talkóri háskólans. 1 þeim talkór hans sem hann stjórnaði voru 100 manns. Allar stöður og hreifingar, og hver einasta minnsta á- herzla var þraulhugsuð og nákvæmlega ákveðin af Ley- hausen. Voldugar hljómbylgjur hins mælta máls rísa og f'alla. — Djúpar, fullar, sterkar karlmannaraddir, svo tug- um skipta, svara sem ein rödd, tugum bjartra, mjúkra kvenradda. Niðandi, seitlandi eins og lítill lækur, — svo ólgandi drynjandi, sem voldugar úthafsöldur. Hrynjandi málsins gefur orsölc lil hreyfinganna eða hrevfingarnar orsök lil orðanna. — Þelta merkilega starf, var á góðum vegi með að verða þýðingarmikið menningarmál í Þýzka- landi, áður en ástandið þaf breyttist. Ekki einungis frá listrænu, — heldur lika — og aðallega frá uppeldis- legu sjónarmiði Þær kóræfingar sem fullæfðar voru, voru teknar á hljóðplötnr, og þær síðan notaðar til fyrirmyndar, og útskýringar við háskólafyrirlestra um móðurmálið. Sýningin á griska leikritinu Agamemnon árið 1930 með talkóri háskólans í Berlín, slóð undir vernd lcirkju- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.