Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 197 ingar við þvi að flytja boðskap friðarins i skólunum? Svarið liggur beint við. Einn, ekki ómerkur þáttur í baráttunni fyrir liugarfars- breytingu gagnvart friðarmálunum og' samvinnu þjóðanna er vinna sú sem víða er i það lögð um þessar mundir, að umsemja kennslubækur í sagnfræði á þann bátt, að úr þeini séu felldar allar rangfærslur og óvinveitt ummæli í garð annarra þjóða. Það er t. d. talið, að mikill sigur liafi nnnizt í þessum efnum i suinar, þegar samkomulag náð- isl milli Frakka og Þjóðverja um þessi mál. Alþjóða- bandalag kennara hefir mjög beitt sér fvrir þessu málefni og átti t. d. fúlltrúa, George Lapierre, í þýzk-frönsku- samninganefndinni. Á hverju einasta þingi Bandalagsins hafa friðarmálin verið tekin til rækilegrar meðferðar frá ýmsum sjónarmiðum. Ilin uppeldisfræðilegu sjónarmið liafa þó ætíð verið þyngst á metunum. Ein mesta eldraunin, sem Bandalagið hefir gengið í gegnum, var á þinginu í Santanter á Spáni árið 1933. Þá var þýzka kennarasambandið nýlega leyst upp að boði stjórnarvaldanna, og leiðtogar þess og fulltrúar í útlegð eða dauðir. En nýr, nazistiskur félagskapur, sem allir starfandi kennarar í landinu voru skyldir að ganga i, bafði sent fulltrúa á þing Alþjóðabandalagsins. Hinir J;ýzku sendimenn gerðu kröfu til að fá réttindi sem full- trúar, en leikar fóru svo, að þeir urðu, eftir allliarð- orðar kappræður, að bverfa burt af þinginu, sem kvað upp þann úrskurð, að fulltrúaréttindi fengju þeir engin, þar sem þeir væru ekki réttkjörnir fulltrúar liins þýzka sambands, er verið hefði áður í Bandalaginu. En samúðarkveðjur voru samjjykktar til binna fjarverandi þýzku félaga. Síðan liafa þýzkir fulltrúar ekki mætt á þingum Bandalagsins. Um starfsemi Bandalagsins til albliða eflingar skóla og menningar mætti margt segja, en fáein orð verða að nægja að sinni. Eg vil einkum benda á, hve mikla áherzlu Jiað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.