Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 40
198 MENNTAMÁL leggur á úlbreiðslu þekkingar á þvi, sem gerist i skóla og menningarmálum um heim allan. Safnar það heimildum úr bókum og einkum timaritum frá öllum menningarlönd- um og birtir hin markverðustu tíðindi frá hverju landi í málgögnum sínum, Feuille mensuelle og Bulletin tri- mestriel, sem send eru til allra kennarasambanda í veröld- inni. T. d. eru þar stundum fréttir teknar úr Menntamál- um. Ennfremur birtir Buletin trimestriel umræður frá þingunum og niðurstöður af rannsóknum á því, hvernig ýmsir þættir skólamálanna eru framkvæmdir víðsvegar um heim. Þannig leggur Bandalagið kennarasamböndun- um um viða veröld til fréttir og heimiklir, sem eiga, að jjvi er eg bezt veil, engan sinn líka í nokkurri annari starfs- grein. Það skilur liver heilvita maður, að þessi starfsemi ein út af fyrir sig hlýtur að hafa stórmikla þýðingu fyrir kennara og kenhslumál víðsvegar um lönd. Eg verð að sleppa að minnast á ýms mál, er snerta skóla og kennara, sem Bandalagið liefir liaft afskipti af. Eg vil þó benda á eitt þeirra, sem sýnir glögglegaað Banda- lagið fæst við fleira en að safna lieimildum og gera sam- þykktir. I vor sem leið snéri formaður kennarasambandsins á Spáni sér til Alþjóðabandalags kennara og tilkynnti, að all- mörg börn spænskra kennara væru í yfirvofandi hæltu vegna borgarastyrjaldarinnar og taldi æskilegt, að þau \æru flutt úr landi. Framkvæmdarstjórnin brá þegar í stað við, kom börnunum fyrir i Frakklandi og lcitaði að- sloðar hjá kennarasamböndum innan vébanda Bandalags- ins, til að standast kostnaðinni við flutning og uppihald barnanna. Mörg kennarasambandanna brugðust bæði fljótt og drengilega við og safnaðist á örstuttum tima liátt á 400. ]jús. franka. Þess má geta að S. í. B. sendi rúml. 1.100 franka i þessu skyni og er það fullkomlega til jafns við framlög annara miðað við meðlimafjölda Sambands- ins. Mér sýnist þelta ánægjulegur vottur þess,hve traustum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.