Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 203 skoti. Blum er rúmlega meðalmaður á liæð, en grannur og fínlegur. Bros leikur sífellt um varir hans og er eins og fjörið og ástúðin geisli út frá honum. Ræðan var snjöll, fyndin og lifandi. Þegar hann talar hallast hann venju- lega dálitið áfram, styður hnúa hægri handar við og við á horðið, en lætur þá vinstri leika fram og aftur. Persónan er heillandi. Um það getur elcki verið að ræða hér að gefa ýtarlega og þaðan af síður tæmandi lýsingu á uppeldismálaþing- inu m. a. fyrir þá sök, að til þess myndi mig skorta heim- ildir. Þingið starfaði i 8 deildum þ. e. a. s. 8 fyrrirlestrar voru fluttir samtímis. Yar því af þeirri ástæðu einni ómögulegt að fylgjast með öllu þvi sem gerðist þar. En nú er verið að húa erindin, sem flutt voru á þinginu, undir prentun, og gizkað á, að það verði bók upp á 000 bls. a. m. k. Ýmsir af frægustu barnasálarfræðingum, uppeldis- fræðingum og skólamönnum víðsvegar um heim létu þarna til sín heyra. Flutt voru erindi um heimspeki og uppeldismál, um kennsluaðferðir, um unglingafræðslu, um smábarnakennslu, um barnabókasöfn og barnabókmennt- ir, um harnasálarfræði, um kennaramenntun, um notkun nýtizku kennslutækja s. s. kvikmynda og útvarps o. s. frv. Einnig voru sýndar kvikmyndir og skuggamyndir. Allra xnest virtist vandað til og viðað að efni um heimspeki uppeldisins. Undir þann lið heyrir fyrirkomulag skóla- málanna í hinum ýmsu löndum. ÖIlu öðru fremur vakti athygi mína undir þessum lið málflutningur Téklcóslóv- akiumanna1). Við Norðurlandabúar vorum saman á dagskránni frá klukkan 9—12 miðvikudaginn 28. júli. Fyrstur talaði Kaalund-Jörgensen, fræðslumálastjóri Dana, um fræðslu- lögin nýju i Danmörku, sem gengu i gildi í maí í vor. Þá lalaði eg um helztu einkenni barnalræðslunnar og alþýðu- 1) Sjá Menntamál maí—sept. þ. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.