Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 46
204 MENNTAMÁI. menntunar á Islandi, og loks talaði Wirsen, kennari frá Svíþjóð, fulltrúi Sverigcs Folkskollárares Förbund og l'lutli ávarp frá kennarasambandi sinu. Eflir hádegi sama dag sýndi ég skuggamyndir frá ís- lenzkum skólum og flutti stutta ræðu lil skýringar. Ræddi ég þar meðal annars um notkun bverahitans, um íþróttalíf í béraðsskólunum, og um lieimavistarbarnaskóla i sveitum. Þingslit fóru fram i hátíðasal háskólans, Sorbonne, með mikilli viðhöfn. Töluðu þar nokkrir erlendir fulltrúar úr heiðursstjórn þingsins. Ennfremur kennsumálaráðherra Frakka og formaður kennarasambandsins og að síðustu Eduard Herriot, forseti neðri deildar franska þingsins, og var hann forseli fundarins. Herriot er talinn einn af fremstu, el' ekki allra mesti mælskumaður Frakka. Liðið var að miðnætli er Herriot byrjaði að tala og sumir sofn- aðir undir hinum löngu ræðuhöldum, einkum þeir sem lílið skildu. Er mér ekki grunlaust um að sumir sessu- nautar mínir hafi verið farnir að lineigja höfuð sín niður í bringuna. En allir glaðvöknuðu, þegar Herriot hafði mælt nokkur orð. Ræðan var frá upphafi til enda þrungin íadæma mælsku og meinfyndin á köflum, en flutningur- inn var með þeim eindæma tilburðum og krafti, að okk- ur íslendingunum mun það seint gleymast. Þannig endaði þetta fjölbreyttasta og mikilfenglegasta uppeldismálaþing, sem haldið hefir verið til þessa. Um heildaráhrifin af þessum tveimur þingum, eins og ég skynjaði þau, vil cg segja þetta: Ófriðarblikur varpa skuggum sínum um öll lönd. All- staðar er spurt með angistarlireim: Hvenær kemur röðin að mínu landi, minni þjóð? Hvenær verð ég og mínir nán- ustu vinir og vandamenn teknir fastir eða teknir af lífi vegna skoðana eða vegna þess, að einhverjum og einliverj- um þóknast að vilja losna við okkur? Hvenær verður minn skóli notaður sem hermannaskáli og bækurnar lil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.