Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 55
MENNTAMÁL 213 Kennarasklpti og kynningarstarf. Ritstjóri „Menntamála“ hefir vikiö að því við mig, að ég segði eittlivað frá kennaraskiptum þeim, sem byrjuðu fyrir rúmu ári síðan milli Islands og Dan- merkur. Ég vil þá fyrst geta sluttlega um það, hvernig þau eru hugsuð, livernig þau liafa verið framkvæmd og hver árangurinn liefir orðið liingað til, — að svo miklu leyti, sem um hann verður dæmt ennþá. Tilgangurinn með þessu starfi er — l'rá minu sjónar- miði — tvennskonar. Fyrst og fremst er kennaraskift'- unum ætlað að gefa norrænum skólamönnum sem hent- ugust tækifæri til þess að kvnnast á gagnkvæman hátt starfsemi þeirri, er rekin er og fram fer við kennslu- stofnanir víðsvegar á Norðurlöndum. Hinn þátturinn, sem ekki er síður þýðingarmikill, er sá, að auka gagn- kvæma þekkingu, samslarf og bróðurhug með hinum norrænu frændþjóðum, sem eiga svo margt sameigin- legt og eru nú j)ær þjóðir Norðurólfunnar, er einna mesta athygli vekja fyrir stjórnskipulagshætti, friðar- vilja og margskonar menningarstarfsemi. Ég lield, að kénnaramir geti einmitt verið flestum öðrum hepplilegri til þvílíkrar kynningar. Þeir hafa á hak við sig vaxandi æsku landanna, sem þeim er ætl- að að móta. Þeir hafa flestum öðrum fremur skilyrði til þess að efla vináttubönd og skilning millum þjóð- anna, livort lieldur sem þeir kynna land sitt og þjóð meðal framandi fólks, eða skýra heima fyrir frá lifi og liáttum frændþjóðanna, er þeir liafa dvalizt með. Þegar ég vakti máls á þessari liugmynd, sumarið 1935, hæði í Danmörku og Svíþjóð, var lienni tekið af vin- semd og áliuga. Og svo vel tóku danskir skólamenn i málið, að þegar á næsta sumri, i fyrra, liófu þeir fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.