Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 215 um og standa yfirleitt mjög framarlega um kennslu- liælli alla og fyrirkomulag. En ég skal ekki neita því, að ég hlakkaði enn meira til að geta samtimis flutt erindi í skólunum og utan þeirra um mína þjóð og mitt land, sem almenningur veit enn harla litið um víðast hvar. Aftur á móti er áhugi fyrir aukinni þekkingu á ís- lenzkum málum mikill, einkum utan Kaupmannahafn- ar. Og danskir kennarar eru gestrisnir með afbrigðum, eins og raunar þjóðin öll. Ég held, að t. d. Jótar standi þar okkur langtum framar. Alls heimsótti ég 4 kennaraskóla, einn menntaskóla, tvo lýðháskóla, nokkra gagnfræðaskóla og marga harna- og unglingaskóla, samtals 24. — I öllum þeirra liélt ég erindi um Island, sumstaðar 2—3, ýmist með slcugga- myndum eða án þeirra. Ég leitaðist einkum við að gefa sem ljósast yfirlit um meginþætti þeirra starfa, sem farið hafa fram á tslandi hin síðari ár og sem markað iiafa áberandi spor í framþróun landsmanna. En um leið var reynt að gefa sem skýrasta hugmynd um fegurð landsins og fjölhreyttni. t því efni var skuggamyndasafn, er ég hafði meðferðis, ómetanlegt. Þelta safn tók yl'ir landslag og náttúrueinkenni, bæði í hyggð og á fjöllum, atvinnuvegi á sjó og landi, skóla- hyggingar síðari ára og margt fleira. Aðeins eilt var lciðinlegt við það fyrir mig, sem ts- lending: Ég varð að fá meginið af myndunum að láni i Danmörku. Slikur vesaldómur er óþolandi fyrir íslenzka skóla, að eiga ekkert heildarsafn af skuggamyndum frá okk- ar eigin landi og þjóðlífi. Sú vöntun er ekki tákn um íslenzka fátækt, því að gott, fjölþætt skuggamyndasafn, sem skólarnir gælu sent milli sin, kostar 1—200 kr. Og meðan skólakvik- myndir eru miklu dýrari og sjást hér ekki í notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.