Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 58
216 MENNTAMÁL svo neinu nemi, er það síður en svo vansalaust, að geta livorki innanlands né utan kynnt sitt eigið fagra, en um margt lítt þekkta land, með svo ágætu og auð- fengnu tæki, sem skuggamyndirnar ervi, nema fá þær að láni lijá erlendum mönnum. Áður en ég fór lieimleiðis, skrapp ég til Svíþjóðar og dvaldi fáeina daga í Málmey og Lundi. Þar flutti ég sömuleiðis erindi og leitaði eftir, hvort áhugi væri fyrir líkum kennaraskiptum milli Sviþjóðar og Islands og komizt liafa á með okkur og Dönum. Fyrr á sumrinu liafði eg, hæði i Osló og Gautaborg átt tal við stjórnarmeðlimi Norræna félagsins um þessi mál og fengið vingjarnleg en vitanlega ekki ákveðin svör. Veldur þar nokkru um m. k. að í þessum lönd- um er, ef til vill ekki eins og í Danmörku, lil vissir sjóðir, sein hafa það hlutverk, að stvrkja kynningar- böndin við ísland, a. m. k. ekki i því formi, sem liér ér átt við. Ég var undrandi á þeim áhuga, sem skólamenn, og raunar almenningur, i Dánmörku sýndi þessu máli. Blöðin — einkum þau jótslcu — ræddu það allmik- ið, létu í ljósi áliuga fyrir framhaldi kennaraskiptanna og fóru hlýjum velvildarorðum um islenzku þjóðina. Eitt Kaupmannaliafnarhlaðið hirti m. a. stóra mynd af Austurbæjarskólanum i Reykjavík, sem tákn þeirra framfara, sem orðið liafa í fræðslumáhun okkar. Ég kom einn dag m. a. út í Bellalioj-skólann, einn fullkomnasta skóla Kaupmannahafnar. Eftir að hafa lilýtt á kennislu og skoðað bygginguna, — meðal annars hina rómuðu stjörnuhvelfingu, — skyldi ég flytja erindi með skuggamyndum fyrir elztu nemendur skólans. Áður en það hófst, kallaði skólastjóri alla nemend- ur saman i hinn afarstóra samkomusal. Því næst flutti hann úr ræðustól stutt, yndislega hlýtt og fallegt ávarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.