Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 60
218 MENNTAMÁL Brynjólfnr Þorláksson. söngkennari sjötugur. Brynjólfur Þorláksson varð sjötugur s. 1. vor. Hann er fæddur 22. mai 1867 í Nýjabæ á Seltjarn- arnesi. Brynjólfur var um langt skeið einn binn mikilvirk- asti og ábrifaríkasti slarfs- maður í þágu íslenzkrar söngmenntar. Hann tók við söngkennslu í Mennta- skólanum árið 1900. Árið 1903 lióf hannsöngkennslu i barnaskóla Reykjavíkur. Sama ár varð hann organ- leikari dómkirkjunnar og keimari organleikaraefna. Ollum þessum störfum gegndi hann til ársloka 1912, er hann sagði þeim lausum, og fluttist vestur um baf, lil Kanada, i árslok 1913. Dvaldi liann í Kanada um 20 ára skeið, og hafði þar söngkennslu á hendi. Kom liann alls á stofn 40 söngflokkum meðal Islendinga vestra. Aðal- lega voru það barnaflokkar. Má geta nærri hvilík áhrif slík starfsemi hefir haft t. d. á framburð íslenzkunnar. Enda lét merkur prestur svo ummælt, að starf B. Þ. þar væri fjöregg íslenzkrar þjóðrækni. Síðan Brynjólf- ur kom heim árið 1933 hefir hann starfað sem söng- kennari við barnaskóla Reykjavíkur og jafnframt haft á hendi eflirlil með allri söngkennslu barnaskólanna. Brynjólfur Þorláksson var um langt skeið talinn fremst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.