Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 219 ur allra hérlendra manna í liarmoniumspili. Sem söng- kennari hefir hann verið talinn að eiga fáa sína líka. Brynjólfur Þorláksson er fríður sýnum, hvatlegur og rösklegur á fæti enn i dag. Hann er hvers manns liugljúfi, rsem kynnist honum. S. Th. Dr. Marla Montessori. Flestir kennarar munu hafa lieyrt dr. Mariu Montes- sori getið, og nokkrir þekkja vafalaust kerfi hennar að einhverju leyti. Hún er itölsk, fædd 1870, og er fyrsta konan, sem hlaut doktorsnafnhót við háskólann í Róm. Starf liennar hefsl á því, að hún gerist læknir við stofnun handa vitsmuna- sljóum börnum. Upp frá þeirri stundu helgar liún líf sitt uppeldisfræðilegum störfum. Eg hefi átt því láni að fagna, að kynnast dr. Montessori persónulega og njóta tilsagnar hennar. Tel eg mér það meiri gróða fyrir þekkingu mina sem kennara, en nokkra aðra fræðslu, er eg liefi notið. Kona þessi er svo tignar- leg og ber svo mikla persónu með sér, að hún vekur aðdáun við fyrstu sýn. Hún cr yfirlætislaus og vingjarn- legt hros leikur ávalt um varir hennar. Er hún talar, er hver setning hnitmiðuð, líkingarnar táknandi og per- sónuleikinn lýsandi. Eg er svo ólánsamur, að skilja ekki móðurmál hennar, og hafa því hugsanir liennar horizt til mín í enskri þýðingu. Fyrsta fyrirlesturinn, sem liún hefir flutt á ensku, flutti lnin i sumar við einn háskól- ann í Oxford. Var það að tilhlutun minni og vinkonu hennar, Mrs. Montgomery, sem við héldum til hjá. Mrs. Montgomery, scm er vel fær i itölsku, hafði dregizt á það við dr. Monlessori, að vera túllcur, en fékk mig svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.