Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 63
MENNTAMÁL 221 Til að afstýra þessu hefir dr. M. M- þau ráð, að skapa barninum umhyerfi eftir þörfum þess, strax á fyrstu ald- ursárunum. Það eru dagheimili eða fósturheimili. Þar er alll sniðið eftir þörfum barnsins. Húsmunir og áhöld meðfærileg fyrir börn og í liæfilegri stærð fyrir þau. Þar fæst hetra tækifæri til að kynnast liæfileikum þeirra og getu en með nokkrum gáfnaprófum. Börnin leggja á horð, hera fram matinn, þvo upp, fægja, bóna og hagræða húsmunum o. s. frv. Stærsta stofan er útbú- in með kennsluáhöldum. Börnin eru á aldrinum 2—5 ára, og eru áhöldin sniðin eftir þörfum þessa aldurs- skeiðs af vísindalegri nákvænmi. Félagsþroskinn ej'kst, vitsmunalífið glæðist, skvnjunin er vakin og hugvitið. Hér er undirstaðan lögð að hinu raunverulega skóla- námi. Otbúnaður fósturheimilanna fer mjög eftir fjár- hagslegri getu og öðrum aðstæðum. Ég heimsótti fjölda slíkra heimila í London, en hér er ekki rúm til að lýsa þeim. Þó verður ekki framhjá þeim gengið, ef minnst er á Montessori-kerfið. I sambandi við sum fósturheimilin eru Montessori- skólar fyrir börn frá 5—8 ára. Þar eru kennslustofur, útbúnar með áhöldum, einkum fyrir móðurmálskennslu og reikning. Stofurnar eru stærri og rúmhetri en við eigum að venjast. Áhöldin eru geymd í lágum skápum í kennslu- stofunni, þar sem börnin eiga auðvelt með að ná þeim sjálf. Ótilkvödd ganga þau til starfa samstundis og kennslustundin hefst. Sum taka fram mislit klæði og hreiða þau á gólfið, raða siðan áhöldunum þar á. Önn- ur vinna í sætum sínum. Samstundis og barnið liefir lokið við starf sitt, raðar það áhöldunum á sinn stað, jafnvel þótt annað bíði eftir að nota þau. Börnin eru svo félagslcga þroskuð, þar sem vel hefir tekizt, að þeim kemur ekki til hugar að sýna yfirgang. Kennar- inn talar aldrei til allra barnanna samtímis, er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.