Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 64
222 MENNTAMÁL. leiðbeinir þeim, heldur við eitt og eitt í einu. Hann truflar þau ekki með þvi að grípa fram í störf þeirra, jafnvel þótt barnið fari skakkt að. Ef unnt er, lætur liann það leiðrétta sig sjálft. Annars bíður hann eftir tækifæri. Leiðbeiningin er ekki fólgin i löngum út- skýringum. Stundum, og jafnvel oftast, þarf engin orð. Kennarinn handleikur áhöldin þegjandi og notar þau á réttan liátt, en barnið liorfir á. Ef til vill þarf hann að gera fyrirspurn eða svara spurningum barnsins. Óvenjulegur friður og kyrrð ríkir í kennslustofunni. Allir liafa nóg að starfa og ánægjan og starfsgleðin skín af hverju andliti. Plönturnar í blómsturpottun- um teygja sig upp i ljósið, fiskarnir i glerkössunum tifa ótt með sporðunum, og blýtt liefi eg á kennslu þar, sem kyrrðin var svo mikil, að eina hljóðið, sem rauf þögnina, var líst fuglanna í fuglabúrunum, sem héngu niður úr loftinu. Hafliði M. Sænmndsson. Alþjððíiskrlfstofa nopeldismála og þingið í Genf s. I. sumar. Alþjóðaskrifstofa uppeldismála í Genf var stofnuð að tilhlutun Rousseau-skólans 18. desember 1925. Fyrstu árin eða fram til 1929 var hún aðeins deild Rousseau- síofnunarinnar, og stjórnandinn sá sami, Pierre Rovet. En síðan 1929 hefir Alþjóðaskrifstofan verið sjálfstæð slofnun. Nýtur hún styrks frá ýmsum ríkjum Evrópu, einkum hinum smærri. Leggja þau ýmist til bein fjár- framlög, eða vinnukraft. Þykir sumum ríkjunum hent- ugt að iiafa jafnan mann starfandi við skrifstofuna, er samtímis getur verið nemandi við Rousseau-skólann. Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.