Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 66
224 MENNTAMÁI, hver sem er fengiö þaðan ýmiskonar fróðleik, annað hvort ókeypis eða fyrir ákveðið g'jald, t. d. er liægt að fá, fyrir ákveðið gjald, skrá yíir allar helztu bækur, er út koma árlega um uppeldis- og kennslumál. Loks gefur skrifstofan út timarit, sem flytur fregnir og ýmis- konar fróðleik viðsvegar að, t. d. hafa stundum liirzl þar greinar frá Islandi. Alþjóða skriftsofan gefur árlega út bækur um rannsókn- ir sínar á einstökum þáttum skóla- og uppeldismála. Þannig hefir skrifstofan t. d. gefið út bækur um þessi efni: „Friður fyrir tilstilli skólanna", „Samvinna skóla og heimila“, „Sjálfstjórn í skólum", „Hópvinna í skólum“, „Kennsla í sálarfræði scm liður i undirhúningsmenntun kennara“, „Ivennsla lifandi mála“, „Námseftirlit“. Þrjár hinar síðastnefndu komu út í sumar. En alls hefir skrif- stofan gefið út 55 bækur um rannsóknir sínar og starf- semi. Þing Alþjóðaskrifstofunnar, sem lialdið var í Genf í sumar, var hið (i. í röðinni. Hófst það mánud. 19. júli i liinni eldri höll Þjóðabandalagsins. Sátu þingið fulltrúar kennslumálastjórna frá 47 löndum. Umræður fóru fram á ensku og frönsku. Verkefni þingsins voru einkum tvennskonar: 1) Almennar umræður um þrjú aðalmálin, er fyrir þinginu lágu, a) Sálfræði og kennaramenntun, b) Kennsla lifandi mála og c) Námseftirlit. 2) Fulltrú- ar gáfu skýrslur um hið merkasta, sem gerzt hafði í skólamálum föðurlands þeirra skólaárið 1936—1937. Svo sem að líkum lætur höfðu margir fulltrúanna frá merkum framkvæmdum og nýjungum að segja. Verður eigi fjölyrt um þau mál hér. Sumra þeirra verður getið á öðrum stöðum i blaðinu nú og máske síðar. Fulltrúar voru barna fná Norðurlöndunum fimm. Frá Danmörku mættu tveir fulltrúar, br. Hegermann-Linden- crone skrifstofustjóri kennslumálaráðuneytisins og hr. Kaalund-Jörgensen fræðslumálastjóri utan Kaupmanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.