Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 225 hafnar, í'rá Finnlandi frú Elsa Solilberg, frá Noregi ung- frú Ruth Froyland Nielsen dr. phil., frá Svíþjóð hr. Fr. Sandberg skrifstofustjóri kennslumálaráðuneytisins i Stokkhólmi, og undirritaður frá Islandi. Geðjaðist mér með afbrigðum vel að öllum þessum norrænu frændum vorum. Fulltrúa Noregs þckkti ég áð- ur. Hún var skólasystir mín í Genf. Hr. Kaalund-Jörgen- sen kynnlist ég betur síðar, á þinginu í París. Er hann glæsilegur maður og hinn ljúfmannlegasti i viðkynningu. Svíanum, Sandberg, kynntist ég meira en öðrum fulltrú- um á þinginu i Genl'. Við sátum livor gegn öðrum við borðið í fundarsalnum og töluðumst oft við. Sandberg er maður yfirlætislaus en gáfulegur og vel menntaður. Tók Jiann mér þegar í stað sem gömlum kunningja. Ég kynnt- ist mörgum ágætum mönnum i ferð minni i sumar, en eldci öðrum er mér félli betur í geð en Fr. Sandberg. Ætlað hafði verið, að við fulltrúar Norðurlandanna liorðuðuni saman liádegisverð og byðum til hans for- manni Alþjóðaslcrifstofunnar, lir. Jean Piaget, en áður cn af því gæti orðið þurftum við Kaalund-Jörgensen að leggja af stað til Parísar. Síðasta daginn, sem ég sal þingið í Genf, flutti ég þar ræðu og skýrði frá nokkrum helztu viðburðum i kennslu- málunx íslands skólaórið 1936—’37. Ég rakti helztu atriði liinna nýju fræðslulaga, ennfremur skýrði ég frá breyt- ingum á reglugerð Menntaskólans í Reykjavík, frá bygg- ingu háskólans og loks frá frumvarpinu um menntun kennara. Loks vil ég láta þcss getið, að ég er sannfærður um, að þátttaka Islands i þinguni sem þessu getur haft nokkra þýðingu. S. Th. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.