Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 70
228 menntam;.„ jjess að iögleiða námseftirlit af' því tagi, sem kennara- sfétlin berst fyrir. 1 gr'einargerð nefndarinnar, sem samdi frumvarpið til gildandi fræðslulaga er verkefnum og hlutverki nám- f.tjóranna lýst í stuttu máli. Skulu aðalatriði þeirrar lýs- ingar tilfærð hér: „Eitt aðalverkefni liinna nýju námstjóra yrði það, að semja prófraunir og lialda próf. Allir munu geta orðið sammála um, að telja það mikilsvert, ef hægt væri að méta árangurinn af starfi skólanna, og þeim mun mikils- verðara væri ])að, sem matið væri nákvæmara og réttara. En nieð því l’yrirkomulagi, sem nú er á prófunum í barna- skólum vorum eru líkur til, aó matið á skólastarfinu verði kák og blekking. Það er óiiugsandi að kennarar, l)laðnir daglegum kennslustörfum, og háðir starfskilyrðum ís- Ienzkra harnakennara, geti bætl á sig þeim rannsóknum, sem nauðsynlegar eru til þess að meta árangur skóla- starfsins á þami hátt, að verulegt mark sé á takandi. Skólanefndunum er þaðan af miklu siður trúandi til þess, og fræðslumálastjóri getur það ekki, með þeim starfs- kröftum, sem honum nú eru ætlaðir. Með þeirri tilliögun, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, myndu því ska])ast sérlega hætt skilyrði til að meta rétti- lega árangurinn af starfi skólanna, en það er í raun og veru xnjög mikilsvérður þáttur í framförum í kennslu. Það má t. d. i því sambandi benda á það, að margar álit- legar skólalilraunir liafa horið litinn árangur vegna þess, að ekki voru tök á að sanna árangurinn á hlutlægan (ohjektivan) hátt. En námstjórar, eins og liér er stungið upp á, myndu ekki einungis hafa hezta aðstöðu lil að prófa og meta hinn raunverulega árangur skólastarfs- ins, heldur mætti einnig vænta, að þeir gætu gefið próf- unuin lífrænt gildi fyrir uppeldisstarfið. Þá ætti með þessu fyrirkomulagi að miklu leyti að verða útilokuð sú alvarlega hætta, að kennarar og börn séu met-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.