Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 73
MIiNNTAMÁL 231 legt kynningarsamband vi?S livern einstakan kennara og með því að dvelja i liverjum skóla lengri eða skemmri tima, og taka þannig með ráði og dáð þátt í störfum hvers kennara. Loks myndu námstjórarnir hafa manna bezta aðstöðu til að koma á meiri samvinnu milli skóla og heimila. Þeir myndu standa vel að vígi til að vekja áhuga forcldra til eflingar uppeldisfræðimenntunar meðal foreldra. Þar sem heimilin annast jafnmikinn hluta af fræðslu og upp- eldi barnanna eins og raun er á í sveitum og þorpum á ís- landi, þá virðist alveg sérstök ástæða til að hefja liér fræðslustarfsemi af þessu tagi. Gæti sii fræðsla farið fram i fyrirlestrum, námskeiðum, blaða- og tímaritagreinum, svo og í öllum alþýðuskólum landsins“. Fulltrúaþing S. í. B. samþykkti s. 1. sumar eindregnar áskoranir til Alþingis um að taka upp fjárveitingar til námseftirlits. Stjórn S. í. B. sendi ályktanir þessar um það leyti sem Alþingi kom saman í haust ásamt ýtarlegri greinargerð. Er þcss að vænta að bráðlega verði úr frain- kvæmdum þessa mikla nauðsynjamáls. S. Th. Nýjustu fréttir af skólamálum or kennurum í ýmsum löndum. Bandaríki Norður-Ameríku. Hvert hinna 48 ríkja Bandaríkj- anna hefir þvi seni næst fullkomið sjálfstæði i skólamálum sínum. Þetta hefir þær afleiðingar, að mjög er torvelt að koma á endurbótum á skólamálum ríkjanna í heild. Ennfrcmur veld- ur ósamræmi í kröfum skólanna, einkum frainhaldsskóla, erfið- leikum t. d. fyrir nemendur, er flytjast frá einu riki tii ann- ars. Á síðastliðnu skólaári hefir verið gert meira til að auka kynningu og samræmi milli ríkjanna í þessum efnum en dæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.