Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 82
240 MENNTAMÁL uni mismunandi staðháttum. Setja þyrfti reglur um, hvernig þessu námi yrði hagað, svo sem skipting nemenda í starfsflokka, lengd starfstíma hvers flokks, við hverja tegund verks o. s. frv. Þetta nám mundi heimta nokkurn tima af nemendum, eftir venju- legan skólatíma, t. d. að vorinu til. En það ætti að vera hægt að létta undir með nemendum við þetta verklega nám. eins og t. d. garðyrkjunám o. a. þ. h. Nú er ákveðið, að starfað verði samkvæmt þessu hér við skól- ann i vetur, svo framarlega sem vonir verða um að umbeðinn styrkur til bygginga verði veittur. Nemendur steypa steina til væntanlegra bygginga, nú í vetur. í vor verði verklegt nám- skeið, í maí—júní. Nemendum yrði skipt i flokka, sumir ynnu að jarðrækt og garðrækt, aðrir að byggingum. Verkefnin yrðu ræktun landsins, sem er (i ha. að stærð, bygging heimavistar og leikfimihúss og peningshúsa hér á staðnum. Með þessu ynnist tvennt, skólinn fengi nauðsynleg húsakynni, nemendur fengju nolckra kunnáttu og leikni, sem tvímælalaust eflir manndóm þeirra engu minna en lauslegt fræðinám, en ætti að geta orðið þeim að meiri notum í lífsbaráttu þeirra. Er það ekki i sjálfu sér varhugaverður hlutur, að mestur hluti þess fjár, sem varið er til alþýðufræðslu í landinu, skuli fara til bók- náms, sem er að miklu leyti fjarrænt daglegri baráttu fólksins.“ U. M. F. í. SKINFAXI, timaril Ungmennafélaga íslands, kostar kr. 3.00 á ári. Nauðsynlegt rit fyrir alla kennara. Ritstjóri: Aðal- steinn Sigmundsson. — Sýnishefti send ókeypis, ef óskað er. Afgreiðsla: Pósthólf 40G, Rvík. Ókeypis dvöl á Askov. Kennaranámskeið verður haldið á Askov næsta vor. Eins og að undanförnu er stjórn S.T.B. heimilt að mæla með einum ís- lenzkum kennara til ókeypis dvalar þar meðan á námskeiðinu slendur. Umsóknir sendist til stjórnar S.Í.B., Pósthólf GIG, Rvík, fyrir 1. febrúar 1938. Stjórn Sambands íslenzkra barnakennara. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlacius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigriður Magnúsdóttir. Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigriður Magnúsdóttir, Þórsgötu 19. Félagsprentsmiðj an.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.