Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 8
70 MHNXT.VMÁL þeir að Ijæta ])að upp með ]>vi að túlka atferði barnanna út frá því, sem þeir vita um meðvitund fullorðinna. Þetta er allhæpin og varhugaverð aðferð, þólt hún eig'i fullkom- inn rétt á sér ásamt öðrum aðferðum, en ein saman er liún alger óliæfa. Það eru einkum þýzkir sálfræðingar, sem hafa haft mikla fordóma á atferðisrannsöknunum. (d)arlotte Biihler á því miklar þakkir skildar fvrir að þora að brjóta í hága við þessa fordóma og einkum fyrir það, að hún hefir komið þeim á slíkan rekspöl og sýnt ])að og sannað, að hér er um mjög verðmætt rannsóknarsvið að ræða, sen) að ]>ví er virðist, getur liaft ómetanlega þýðingu fyrir uppeldið. Frú Biihler hefir ásamt Hildegard Hetzer og frú Dan- zinger-Schenk úthúið smáprófakerfi (testsystem) fyrir hernskuárin. Að vísu I)afa þær ekki gefið hau út enn nema til sjö ára aldurs, en þær unnu að því í vetur að búa próf lil 14 ára aldurs undir ))rentun. Þessi próf eru gerð eftir líkum meginreglum og greind- arprófin en þó dálítið á annan hátt. Greindarprófunum er aðeins ætlað að kanna vitsmunalífið, en þessum prófu))) er ællað miklu víðara verksvið sem sé að prófa heildar- ástand sálarlífsins. Þau svið, sem hún tekur þar undir, eru: Skynstarfsemi, likamshreyfingar, félagslíf (þ. e. at- ferði i viðurvist annara t. d. tillit til annara), hæfileikinn að læra, handfjöllun efniviðar (I. d. leikfanga) og ný- sköpun. Ég mun skýra það lítillega hér á eftir, þegar cg minnist á skólaþroskaprófin, hvað átt cr við með þess- ari skiptingu. — Þá eru þessi próf gerð með nokkrum öðrum forsendum en greindarprófin. Eins og mörgum kennurum mun kunnugt, voru þar fyrst fundin verkefni, sem meiri hluti harna á hverju aldursskeiði leysti og ])essi verkefni síðan ákveðin fyrir hvert aldursskeið eftir ]>ví. En hér giekk rannsóknin á undan verkefnavalinu. Og það var auðvitað af þeirri ástæðu, að nú er þekkingin á sálarlífi hárnsins komin miklu lengra. Hér var sem sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.