Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 10
72 MENNTAMÁL liuganuni að verkefnunum. En þelta nægir ekki. Það er hreint ekki óalgengt, að börnum í i'yrsta bekk, seni ekki er hægt að finna bjá neina gáfnatregðu, sækist mjög illa skólanám. Og ]>að slafar af því, eftir því sem þessar rann- sóknir benda til, að þessi börn liafa ekki þroska til að starfa í félagsskap. Það getur ekki lagað sig að reglum lians og unnið undir svo fjarlægri stjórn, sem kennari i bekk veitir, heldur aðeins með þvi móti, að kennarinn gefi sig beinlínis við því. Eg gét ekki komizt hjá þvi liér að drepa á nokkur aðal- atriði úr sálarfræði barna, innan við skólaaldur, og þau straumbvörf, sem verða á sálarlífi þeirra um leið og þau ná skólaþroska. Skólaþroskaprófin eru ætluð til þess að ganga úr skugga um það, bvort þessi straumbvörf bafi átl sér stað. Það er þrennt, sem bér ber aðallega að gæta sem sé: I. bin sálarlega afstaða barnsins gagnvart lilut- um i kringum það, II. afstaða þess gagnvart verknefnum og III. afslaða ])ess gagnvart öðrum mönnum. — Um al'stöðu ungbarna gagnvart hlutum er sérstaklega að taka fram, að þau líla á alla hluti sem viljandi og bugsandi verur í líkingu við sjálf sig. Þessi afstaða hefir tekið miklum breytingum um (5 ára aldur. Barnið bagar sér þá gagnvart hlutunum sem hlutuni. Það er liætt að vilja gera þá að öðru en þeir eru. Þetta er þýðingarmikið at- riði fyrir kennslu. Það er ekki jíægilegt að kenna barni að skrifa, sem vill gera pennastöngina eða blekbyttuna að lifandi veru eða einbverju allt öðru en ])essir hlutir eru. Aðferðir Montessori hafa réttilega verið gagnrýnd- ar á þeim grundvelli, að bún vildi banna börnunum að láta hlutina eða kennslutækin bregða sér í allra kvikinda líki. Hún gætli þess ekki, að þetta var þroskastig, sem var eðlilegt og börnin þurftu að ganga gegnum. Þá var annað atriðið: Afstaða barna gagnvart verkefnum bæði sem þau sjálf velja sér og aðrir. Fram undir 4 ára aldur eru leikir eða athafnir barna að langmestu leyti starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.