Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 14
76 MENNTAMÁLr var fljólur ti 1 þess að tryggja sér starfskrafta hennar eftir þá atlmrði, sein gerðust i Austurriki í vetur. Og er þess að vænta, að hún fái miklu afrekað enn, og að árangurinn af starfi hennar niegi berast sem viðast. Ármann Halldórsson. Skriftln og skriftarkennslan. Vorið 1937 fór fram landspróf í skrift harna á aldrin- um 10—14 ára. Var verkefnið samið að tilhlutun fræðslumálastjóra og endursent honum eflir prófið til athugunar. Fól fræðslu- málastjóri siðan þrem mönnum, þeim Magnúsi Ástmars- svni, Jóhannesi úr Kötlum og undirrituðum, er var for- maður nefndarinnar, að yfirfara próflausnirnar, samræma einkunnirnar, semja skýrslu um árangur livers skóla og skólahverfis og greina frá þeim staðreyndum, sem prófið virtist leiða í ljós. Auk þess átti að búa úl mælikvarða i skrift fyrir barnaskólana, ætlaðan einkum lil stuðnings kennurum við einkunnagjafir. Eru nú i)lögg þessi nýlega útkomin og hefur seinkað í prentun miklu meira en ætlað var. Mun ég nota tækifærið og láta fljóta í kjölfarið nokkrar hugleiðingar á víð og dreif um skrift og kennslu liennar. Skyldurækni og samvizkusemi eru meðal þeirra eigin- leika, sem flestir óska sér. Koma þeir kostir fram á marga lund hjá mönnum og meðal annars í því að vinna öll störf eins vel og liægt er og taka eigi önnur störf að sér en þau, sem þannig er hægt að leysa af hendi. Barnakenn- arar vilja vera meðal jjeirra, er þannig vinna verk sín. Þeir vilja afla sér sem mestrar og beztrar þekkingar í jieim fræðum, sem þeir taka að sér að kenna öðrum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.