Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 18
MENNTAMÁL 80 sem gerir meiri mun á lágum og lengdum stöfum. Þessi hlutföll gilda vitanlega jafnt, hvort sem um er að ræða stóra skrift eða smáa. í harnaskólum er skriftarstærðin, miðuð við lágu stafina, venjulega frá 5 mm. niður i 2 mm. með bilunum 3—2% mm. þar á milli, eftir aldri og þroska nemenda. Bezt þykir gefast, að venja börnin frek- ar á að skrifa stórt en smátt til að byrja með. Þess má geta, að tvístrikaðar bækur, eins og 1. hefti Snotru Helga Hjörvars, liafa 4 mm. breidd milli lína, og gætu því verið heppilegar á 2. og 3. skólaári. Þó að hér liafi verið nefnd hlutföll stafa í tölum, er ekki til þess ætlazt — og beinlínis varað við, — að stafir séu mældir með kvarða eða bandi, heldur er sjónliending ein látin ráða hér um. Það kenrst brátt upjj í vana, og þá fegrast formið með æfingunni. Þó her að sjálfsögðu að benda börnum á þessi hlutföll, með útskýringum á gildi þeirra fyrir útlil og lii-aða skriftarinnar, ásamt glöggri tilsögn um samsetningu stafa, skyldleika og sköpun. Tenging stafa kemur aðallega lil greina i tengdri skrift eða hundinni. Svo nefnist skriftin, er lieil orð eru skrifuð án þess, að stafirnir séu slitnir hver frá öðrum, og hver stafur grípur óþvingað inn í annan í sama orði. Það þýðir, að ritfærið er tekið eins sjaldan upp og unnt er, en depl- um og hroddum yfir stafi bætt við strax eftir að orðið er fullskrifað. Ég kenni hundna skrift ekki aðeins vegna þess, að mér þykir hún áferðarfallegri, heldur sérstaklega af því, að ég tel liana nothæfari, hraðari og mýkri en ó- tengda og þeim mun helri, sem hún er meira tcngd. Ef hundin skrift er kennd, verður að byrja á því að útskýra fyrir börnunum, livert sé eðli hennar, t. d., að allir ó- hreyttir stafir séu byrjaðir niðri á línunni, svo að þær sveigjur, sem stafirnir taka í ýmiskonar stafasamhönd- um, séu liprar og eðlilegar og verki sem ósjálfráð lireyf- ing' með æfingu. Þarf ])á að sýna rækilega alla þá eigin- leika, sem einstakir stafir liafa, í breyttum og ólíkum af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.