Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 24
86 MENNTAMÁL Ég læt þetta nægja. Alkunnugt er, að flest farskóla- liverfi, og' jafnvel margir fastir slcólar, fara á mis við margt af því, sem hér var nefnt. Og þó er ekki getið ann- ars en þess, sem sjálfsagðast þykir í hverjum skólasal og ómissandi, ef vænta á sæmilegs árangurs af skriftar- kennslunni. Þessi ytri skilyrði ætlu að geta verið fyrir liendi í öllum föstum skólum landsins. Við farkennslu er yfirleitt ekki hægt að gera ráð fyrir viðunandi töflu eða borðútbúnaði. Kennarar liafa litil tök á að hæta um hús- húnað og annað slíkt, sem áfátt er. En öllum ætti að vera auðvelt að afla sér góðra og fjölbreyttra ritfanga, ef til þess væri hugsað í tíma, og með þvi væri víða stórt spor stigið í framfara átt. Hvað er þá hægt að gera fyrir þá kennara, sem komn- ir eru út i starfið og ná ekki viðunandi árangri? Það væri leið að bæla kennslutækni fceirra á námskeiðum. En því að eins fcygg ég, að það beri árangur, að námskeiðið hefði deild barna lil æfinga. Hugleiðingar og bollaleggingar rnanna, sem ekki hafa starfið sjálft þannig milli hand- anna, liverfa slrax í sandinn. /V námskeiði ætli líka að mega sníða nokkra vankanta af skrift kennara. Þá má spyrja, lrvort kennarar muni geta sótt slík nám- skeið og hvað þeir vilji á sig leggja. Um undirbúning námskeiða og opinberan styrk til þeirra o. þ. h. þarf ekki að ræða hér. En á kennurunum sjálfum mun ekki standa. Þeir lial'a sýnt það margvíslega, að þeir eru fúsir til að ráðast i hvaða nám, sem nauðsyn krefur og þeir sjá sér fært, til undirbúnings undir kennslustarfið, bæði með lieimafræðslu og námskeiðum heima og annarsstaðar. Margir hafa dvalið um lengri eða skemmri tíma erlendis, á eigin kostnað, og kynnt sér kennslu og skólamál eða stundað nám við kennaraskóla. Síðastliðinn vetur var a. m. k. einn harnakennari, Guðbrandur Magnússon, við nám í Englandi og kynnti sér þar aðallega skrift og skriftar- kennslu. Og mér er kunnugt um það, að margir kennarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.