Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 32
94 MKNNTAMÁI, þetta próf þá verið bending uni, hvaða nám þeim væri heppilegast að stunda. Að loknum umræðum um lífeyrismálið var samþykkt ályktun á þá leið, að kennarar yrðu að krefjast þess, að þeir ættu rétt á eUilaunum við ákveðinn aldur, að elli- launin væru tryggð, og að lífeyrir væri greiddur börnum þeirra og ekkjum að þeim látnum. Fulltrúi norska kennarasambandsins, Olav Kvalbeim, reifaði málið um bókmenntir barna og unglinga. Lagði bann til að öll kennarafélög í Alþjóðasambandinu sendu árlega til l'ramkvæmdasljórnarinnar í París skrá um þær barnabæluir, sem til væru i löndum þeirra, sem Aljijóða- bandalagið nær til, og til þess eru liæfar að verða alþjóða- eign. Ennfremnr að kennarastéttir einstakra ianda stuðl- uðu að þvi, að slíkar bækur væru ritaðar, og loks að hafizt væri lianda um framkvæmdir í þessu máli tafarlaust. Máli þessu var einróma vel tekið, en eftir ]iví sem það lá fyrir, þótti ekki rétt að samþykkja neina ályktun, fyr en það liefði verið rætt í félögum og samböndum binna ein- stöku landa. Einróma var samþykkt áskorun til allra félaga, sem teljast til alþjóðasambandsins, um að halda áfram fjár- öflun til styrktar börnum spánskra kennara, sem komizt bafa á vonarvöl vegna borgarastyrjaldarinnar. Hefir f jölda þessara barna verið bjargað og þeim komið fyrir á barna- heimilum, einkum í Frakklandi, en mikið fé þarf til þess að geta haklið áfram þessari mannúðarstarfsemi. Mjög kom það í Ijós við umræður á þinginu, Iivílíkur bagi það er, þar sem svo sundurleitar þjóðir eru saman komnar og vilja ræða sameiginleg áhugamál, að ekki skuli allir skilja og tala eina og sömu tungu. Þarna voru, eins og áðun er sagt, menn af 17 þjóðum, en aðeins þrjú mál voru notbæf, enska, franska og þýzka, og þeir voru örfáir, sem skildu þau öll að fullu gagni. Allar ræður varð að túlka á tvö önnur mál en þær voru fluttar á. Ég hef aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.