Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 37
MENNTAMÁL í)9 Hjá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum liafa hlið- stæðar rannsóknir verið framkvæmdar, en í miklu smærri stíl en hinar amerísku. Tilgangur þeirra er liinn sami og framkvæmd i öllum aðalatriðum eins hagað. Sænsk talning, sem framkvæmd var af C. Hassler-Gör- ansson fil. lic., kom út árið 1931. Nær hún yfir 110 þús- und orð lesmáls úr stílum og bréfum barna og lesbókum. Eru þar birtir listar yfir 1000 algengustu orðin í heimild- um þessum. Árið áður hafði sami höf. birt allýtarlegar rannsóknir á ritvillum barna. Ná þær yfir 100 algeng orð, sem prófuð voru á 1000 börnum í 3.—7. hekk, 200 'úr hverjum, 100 stúlkum og 100 drengjum. Þar eru birtir tveir orðalistar fyrir hvern aldursflokk, annar fyrir drengi, en hinn fvrir stúlkur. Aftan við livert orð er sýnt í lmndr- aðshlutum (%), hve mikill hluti barnanna hefur skrifað j)að rétt. Eftir því er svo reiknuð út meðalgeta hvers ald- ursflokks. Er jætta einskonár mælikvarði, sem ætlazt er til að megi nota til að prófa getn einstakra nem. eða heilla bekkja. Árið 1935 kom út i Noregi ágæt bók um móðurmáls- kennslu eftir H. Bergersen. Er ])ar meðal margra merki- legra athugana skýrt frá helztu niðurstöðum talningár, er hann hefur framkvæmt. Valdi hann til rannsókna rit- gerðir barna og lesbækur, alls 133 jms. orð lesmáls. Af þeim birtir hann svo auk annars 400 algengustu orðin úr ritgerðum barnanna og ])er saman tiðni þeirra j)ar og í lesbókunum. Það er athyglisvert, að þessi 400 orð höfðu svo háa tíðni, að ])au reyndust að vera 85% af öllum orða- forða ritgerðanna, en 77% af orðaforða kafla þeirra, er teknir voru úr lesbókunum. Lætur Bergersen svo um rnælt,, að augljóst sé, að það hljóti að vera mjög mikils- vert atriði, að börnin læri sem fyrst að stafsetja og nota ])essi algengu orð. Bergersen hefur einnig gert viðtækar rannsóknir á ritvillum barna, og eru orðalistar ])eir, sem 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.