Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 38
100 MENNTAMÁL liann birtir í bók sinni, jafnframt byg'gðir á þeim rann- sóknum. í Danmörku liefur A. Noesgaard unnið að hliðstæðum rannsóknum. Eru þær talningar framkvæmdar i fjórum höfuðflokkum eftir efnisvali, og nær liver flokkur yfir um 100 þúsund orð lesmáls, en hverjum flokki er aftur skipt niður í marga smærri flokka. Niðurstöður fyrstu talningarinnar komu út árið 1934. Lesmál það, er orðtekið var, var þannig valið, að það snerti eingöngu starfssvið skólanna, þ. e. stílar, brcf, lesbækur og kennslubækur. Er þar einnig birtur listi yfir 1092 algengustu orðin i þessu lesmáli. Þar er og gerð skilmerkileg grein fvrir, hvernig verkinu var hagað, og jafnframt skýrt frá rann- sóknum um þetta efni, sem þá voru kunnar og minnzt hefur verið á hér að framan. Hinar þrjár talningarnar birtust svo árið 1937. Er ]iar tekið til rannsókna blaðamál- ið, kaflar úr ritum tíu þekktra danskra rithöfunda og verzlunar- og viðskiptamálið. Sameiginlegt með öllum þeim talningum, sem hér er getið, er það, að þær eru gerðar í ])eim tilgangi að á- kveða algengasta orðaforða málsins, sem síðan mætti hafa til hjálpar og hliðsjónar eða jafnvel leg'gja til grundvall- ar fyrir stafsetningarkennslu harnaskólanna. Ef gerðnr er samanburður á rannsóknum þessum, kemur í ljós, að þeim ber ótrúlega vel heim i öllum aðal- afriðum. Allar sýna þær, að hvert mál er sell saman af fáum orðum, sem hafa háa tiðni og mörgum orðum með lága tíðni. Þannig ber þeim yfirleitt öllum saman um, að 10 algengustu orðin eru um 20% samfellds máls 100 —- — — — 50% 1000 — — — — 75 % Þær hafa ennfremur leitl i ljós, að ekki þarf að rannsaka mjög mikið lesefni til þess að ákveða 500—1000 algeng- ustu orðin, svo að nokkurn veginn megi öruggt leljast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.