Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 101 En eigi a'ð ákveða þannig 2—3 þúsund orð, vei-ða rann- sóknirnar að vcra mjög umfangsmiklar. Orðalistar, sem þannig eru til orðnir, hafa á undan- förnum árum verið notaðir í skólum víða á Norðurlönd- um og þykja gefasl vel. Eru uinmæli skólamanna um þá mjög á þann veg, að þeir séu mikilsverður stuðningur fyrir kennarann, enda fer notkun þeirra mjög í vöxt. Það skal tekið fram lil að koma í veg fyrir hugsanlegan mis- skilning, að kennarinn er vitanlega engan veginn bundinn eingöngu við þann orðaforða, sem á listunum er, lieldur eru þeir ætlaðir til stuðnings við kennsluna, enda eru þeir ýmist samhengislaus orð, eða þá að orðin eru tengd sam- an í eðlilegar setningar. Gelnr kennarinn eftir sem áður ráðið þvi, hvernig hann hagar æfingum. Aðalatriðið er, að börnin læri sem fyrst að stafsetja og nota þennan al- mcnna orðáforða. Ekki er kunnugt um, að neinar hliðstæðar rannsóknir hafi verið gerðar á íslenzku máli, en það er ástæða til að ætla, að við getum haft þeirra svipuð not og aðrar þjóðir. Það virðist augljóst, hversu mikill stuðningur það væri fyrir kennarann að Iiafa þessi „frumorð“ málsins til hlið- sjónar við kennsluna, þótt ekki væru fleiri en 500 1000. Þá væri einnig mikilsvert atriði, ef hægt væri að komast að raun um, hvaða orð börnum er lamast að nota, þegar jiau gera grein fyrir einhverju efni skriflega eða munn- lega, en j)að er þróunarsaga hins lifandi máls hjá hverj- um einstaklingi, á hvern hátl sú tjáning fer fram á ýms- um aldursskeiðum. Þegar þetta allt er athugað virðist kominn tími til fyrir okkur að liefjast handa og bvrja á slíkum rannsóknum, og j)að þvi fremur sen) nú virðist vera vakandi almenn- ur álnigi fyrir málfegrun og yfirleitt því, hvað hægt sé að gera í þágu móðurmálskennslunnar í landinu. Það sem í jæssu efni liggur ])á fyrst fvrir að framkvæma er jætta:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.