Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 42
104 MENNTAMÁL. velja ætti einstakan kennara íil þess að sýna allt þetta með clýþkuðum dráttum og skýrðum línum, jiá yrði einmitt Gu'ðm. Þ. Guðm. fyrir valinu. Starfsferill lians og striðs- íerjll er að vísu nokkuð sérstakur. Hann hefir með óvenju- legum dugnaði og þrautseigju og einstakri ósérplægni unnið að umbótum á skólamálum og barnafræðslu sveitar sinnar. I því komast fáir einstaklingar til jafns við liann. lín sömu ósérplægnu baráttuna heyir stétt vor sem lieild og verður að lievja, til þess að ná viðunandi umbólum í skólamálum þjóðarinnar. Mér er ekki kunnugt um ])að, liver rök til þess liggja,. að Guðm. Þ. Guðm. fór i Kennaraskólann til náms. En mér þykir sennilegt, að það hafi verið að hugsuðu ráði og með ákveðið takmark fyrir augum. Að loknu námi gerð- ist tiann kennari sveitar sinnar og lagði henni til ættaróðal sitt sem skólasetur. Hann gat ekki sætl sig við að slíta kröftum sínum í að starfa við jafn ófullnægjandi skilyrði og farskólafyrirkomulag sveitanna er. Hann gat ekki ver- ið ánægður með minna fyrir sveilina sína, en fultkonm- asta skólaformið, sem nú þekkist i sveitum landsins: tieimavistarskðla. En þegar sveitungar tians gerðu ekki sömu kröfur um skólann og hann sjiálfur og sveilin lians hafði ekki fé að leggja til skólabyggingar, reisti hann skóláhúsið á Finnbogastöðum fyrir eigið fé. Það hús hrann lil kaldra kola, og nýlt skólahús kostaði Guðmund stórmiklar fórnir í erfiði og fjármunum. En á honum fannst aldrei l)ilt)ugur. Hann lifði fyrir skólann sinn, en ekki fyrir sjálfan sig. Fórnirnar fyrir hugsjónina, fyrir skólann og fyrir aukna menningu uppvaxandi kynslóðar sveitarinnar hans voru lífsnautn t)ans — liin frjóa lífs- nautn, sem veitli yl og fullnægingu inn að innstu hjarta- rótum — um leið og þessar sömu fórnir slitu starfskröft- um lians og styttu æfi lians með erfiði, vökum og á- liyggjum. Hann liggur nú fallinn í stríði þvi, sem liann hefir tiáð fyrir menningarhugsjón sína. Hann liefir fallið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.