Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 72
134 MENXTAMÁL héil þeirri stöðu til ársins 1920, að hann fór í Kennara- bkólann þá 44 ára gamall, og stundaði þar nám einn vetur og tók kennarapróf um vorið 1921 með góðri einkunn. Að þessu námi loknu lók hann aftiu- við kennslustörfum i Akrahreppi, og hélt þeirri stöðu til 1924. Þá fékk hann farkennarastöðu í Saurbæjarhreppi i Evjafirði og var þar til ársins 1928. Þá féklc liann Hrafna- gilsfræðsluhérað og hefir kennt þar siðastliðin 10 ár, þar lil i liaust, að hann sagði stöðunni lausri, og lét af kennslu- störfum eftir 30 ára starf. Jón Kristjánsson er lágur maður vexti, en þrekinn. Hann hefir því ekki horið hált. Þannig hefir það einnig verið í hinu opinbera lífi. Hann hefir enginn hávaðamað- iir verið, en unnið starl' sitt í kyrþei með meiri alúð og þrautseigju en almennt gerist, að öllum öðrum ólöstuð- um. Hann hefir verið ein af þeim hetjum hvérsdagslífsins sem hvaða stétt sem er, væri sómi að, og það vil ég segja, án þess að lasta nokkurn, að margur hálaunamaður nú- tímans mætti vara sig iá samjöfnuði við þennan fátæka, lágvaxna og yfirlætislausa farkennara, sem í 30 ár liefir unnið mikið og gott starf fyrir lítil laun, gert litlar kröf- ur til annara, en miklar til sjálfs sín. Einar G. Jónsson er búfræðingur að menntun og hefir alltaf jafnliliða sínum andlegu ræktunarstörfum rækt- að jörð sína og búið þar myndarbúi. Ivennslu bvrjaði lianu liaustið 1909 á Þelamörk, sem er hluti af Glæsibæjar- Iireppi í Eyjaf. Síðan hefir hann kennt óslitið í þessum sama hreppi, eða samfleytt í 29 ár. Fyrst á 3 eða 4 stöðum í hreppnum, en síðan aðeins á 2 stöðum. Einar Jónsson hefir ekki verið neinn „aktaskrifari“ frekar en márgir aðrir stéttarbræður hans, og á fyrri árum, á meðan ekki hlóðust á hann opinber störf, kenndi hann oft ungl- ingum 2 tima á dag þegar liann hafði lokið sinni 5 stunda kennslu, án þess að fá nokkra sérstaka greiðslu fvrir, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.