Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL 139 vera sveigjanlegt, frjálslegt, með skilvrði til að þróast og einnig skilyrði til að laðast eftir umliverfinu, sem starfað er i. Námskráin verður að fela í sér sem rikuleg- asta möguleika til að liaga kennslunni eftir þörfum hvers einstaklings, því að eins er hægt að gera sér vonir um að sem mestur hluti harnanna nái því markmiði, sem þeim er ætlað. Eigi getur verið um að ræða námskeið, sem er eins fyrir alla, eða einhliða og samskonar aðferðir við kennslu og stjórn, þótl börnin séu á hiiilim ólíkustu stigum þroskaaldurs. Kennaranum er skylt að undirbúa liina andlegu og siðgæðilegu næringu fyrir börnin og að auka matarlystina með aukaréttum. llví þá ekki einnig að hafa réttina fjölbreyttari ? En hvernig á þá að haga því svo til, að liver fái sinn sérstaka rétt í nægilega ríkum mæli? Hvernig á að hátta starfi bekkjarins? Það kostar nokkra vinnu, sem fljótlega fæst endurgoldin með þeirri hjálp, sem kennaranum kemur frá börnulmm. Einkum er það með aðstoð uppeldisleikfanganna (að vissu leyti eru þau lík uppeldisleikföngum frú Montessori), sem oss hefir tekist að leysa þann vanda að láta mjög ólika nem- endur vinna samtimis. Ennfremur teljum vér mikils vert, að börnin eru prófuð áður en skólinn byrjar og fást þann- ig samstæðar deildir. Námskrá vor hlýtur að vera innblásin af lögmálum, sem bvggð eru á sálarfræði barna. Henni ber að stefna að einingu í þeim skilningi, að (ill viðfangsefni, sem tekin kunna að vera til meðferðar, séu samstæð, og stefni að einu marki í sambandi við eina ráðandi hugmynd, sem liggur til grundvallar öllum lexíunum. Þannig ber l. d. á bverjum tíma að íjalla um skyldar eða samskonar hug- myndir, hvort sem námsgreinin ,er reikningur, lestur náttúrufræði, saga eða handavinna o. s. l'rv. Hlutum og staðreyndum kynnumst vér með athugun- um og hugmvndatengslum. Því er um tvennskonar æfing- ar að ræða: persónulega og beina tileinkun og óbeina til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.