Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 141 A'ið kennsluna. Mikilsvert er að liafa í kennsluslofunni lifandi jurtir og dýr (þau þurfa hvorki að vera fágæl né kostnaðarsöm) í þvi skyni að hörnin geii fylgst með vexti þeirra. Einnig er nauðsynlegt að liafa ýms dauð efni og óunnin, sem reynt verður að flokka eftir uppruna. A þann liátt er undirbúin flokkun, sem liefir mikið gildi, þar sem athygli harnsins er lieint að mismuninum á hin- um upprunalegu efnum, eins.og náttúran lætur þau i té og á unnum efnum, sem maðurinn liefir breytt með vinnu sinni. Áríðandi er, svo sem við verður komið, einkum í hyrjun, að sýna tvo hluti. Hin æðri lmgastarfsemi gengur belur með þvi að gera samanburð á hlutunum. Bezl er að byrja á að hera saman það sem ólikt er með hlutunum. Börnum virðist auðveldara að veita því eftirtckt, en Ii:nu sem líkt er. í nánu samhandi við samanburðinn her að æfa skilning á fjölda og magni. Rétt er að byrja ekki strax að vinna með hinum löggiltu vogar- og mæli-ein- ingum, heldur einingum, sem hafa verið í notkun svo þúsundum ára skiptir, einingum sem náttúran sjálf leggur oss upp i hendurnar: Þumall, öln, faðmur, spönn, hnefi, lófi o. s. frv. Auðvitað þarf að kenna börnunum að nota metrakerfið, en betra er að láta samanburðarhæfileika þeirra þroskast slig af stigi. Þessi nýja kennsluskipun gerir ekki ráð l'yrir skóla- námsgreinum lestri, skrift, reikningi o. s. frv. — sem sjálfstæðum þáttum námskrárinnar, heldur aðeins sem tækjum ti! að skýra hugmyndir, (il að heimfæra eina hugmynd undir áðra, sem áður eru kunnar og sem tæki til að láta í ljós hugmyndir, I. d. með orðum, teikning- um, skrift o. s. frv. Það eru tæki, sem gott er að kunna að nota, en engan veginn fullnægjandi að kunna með þau að fara. Viðvíkjandi tileinkunn tækni í leslri, skrift, reikningi o. s. frv., þá sýnir reynslan:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.