Menntamál - 01.03.1944, Síða 17

Menntamál - 01.03.1944, Síða 17
MENNTAMÁL 63 -1 Ölfusskólahverfi. Skýringar: Digra, svarta línan er Ölfusá. Burstirnar tákna fjöll. Þar, sem vegurinn liggur í smábugðum skammt fyrir vestan Hvera- gerði, eru ICambar. Svörtu deplarnir eru bæir, en skólinn í Hvera- gerði er táknaður með liring. Örvarnar sýna leiðirnar, sem skóla- bíllinn fer: 1) Frá Hveragerði að Laugarbökkum og til baka að Arnarbæli og þaðan að Hveragerði. 2) Frá Hveragerði að Grímslæk og aftur að I-tveragerði. Tölurnar á veginum tákna fjarlægð í km. frá Hveragerði. Leiðin fram og aftur frá Hveragerði er 60 km., og ekur bíllinn því 120 km. leið á liverjum degi, ef gert er ráð fyrir, að hann hafi náttstað í Hveragerði, en styttri leið að sjálfsögðu, hafi hann náttstað t. d. á Laugarbökkum.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.