Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 145 til að greiða kennaralaun — voru þau þó afarlág eða 4,40 fyrir stundina — en allt féð hefði farið til að kosta leir- kerasmíðarnar, ef orðið hefði verið við öllum umsóknun- um. Börn og foreldrar vildu ekki sætta sig við þau málalok að vera vísað frá, og báðu því um að mega greiða kenn- urum. Ellefu flokkar urðu starfandi í leirkerastofunni. Meðal nýrra greina, sem byrjað var á í fyrra haust, má nefna reglubundnar veðurathuganir með fullkomnum tækjum keyptum frá veðurstofunni. Allar mælingar fóru fram kl. 8 að morgni, og niðurstöðurnar voru ritaðar á athugunartöflu á leikvangi skólans. Á ofanverðu skólaári báru nemendur fram kvartanir yfir því, hve illa þeir væru settir, vegna þess að þeir hefðu ekki leikpláss nema göturnar — í húsagörðunum leyfðu húsverðirnir þeim aldrei að vera. Þegar við höfðum rætt þetta mál við ýmsa hinna elztu drengja, tjáðu þeir sig fúsa að taka á sig ábyrgðina á umsjóninni í skólaportinu, ef nemendurnir fengju að leika sér þar síðari hluta dags- ins. Það var nokkur áhætta að leyfa þetta, en við auðsýnd- um þeim þetta traust, og börnin fengu að leika sér eftir- litslaust í skólaportinu frá kl. 4—7 e. h. Þessi tilraun tókst furðuvel, og þessu verður haldið áfram í haust. Þetta kost- ar bæjarfélagið ekki neitt. Tilraunin er einnig í samræmi við þá hugsjón, sem heilbrigð notkun tómstunda felur í sér, sem sé, að börnin beri sjálf ábyrgðina og hafi stjórn- ina með höndum. Jafnframt því sem viðgerðir hafa farið fram á skóla- húsunum eftir skemmdirnar frá styrjaldarárunum, hefur verið hægt að taka lítillega til greina, hvað gera mætti til hagræðis fyrir tómstundastörf barna. Til að mynda var í einum skólanna komið á fót lítilli ljósmyndastofu, þar sem hægt var að framkalla, endurmynda og stækka film- ur. 1 eðlilsfræðistofunum hefur verið sett raflögn í borð hvers nemanda, svo að þeir geta fengið æfingu í morsi bæði með ritunartækjum frá símanum, ljósmerkjum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.