Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 48
170 MENNTAMÁL í fyrstu grein norskra fræðslulaga stendur: „Alþýðu- fræðslan á að hjálpa til að veita barninu kristilegt og sið- ferðilegt uppeldi og vinna að því að gjöra það að nytsöm- um manni bæði andlega og líkamlega." Þessi ákvæði ásamt ýmsum öðrum, sem stefna að því að vernda kristilegt uppeldi þjóðarinnar, hafa gengið svo að segja óbreytt í gegnum öll fræðslulög Noregs og sýna, að kristindómurinn hefur verið og er enn þýðingarmesta fag skólans. I okkar fræðslulöggjöf eru yfirleitt engin ákvæði, sem kveði á um uppeldislegt takmark fræðslunnar. Það segir sig sjálft hvílík vöntun þetta er og þó sérstaklega ef stefna á að kristilegu uppeldi nemendanna. Með slíku ákvæði ætti ekki aðeins að vera hægt að úti- loka það, að hinn takmarkaði tími, sem kristindómsfræðsl- unni er ætlaður, sé tekinn til þess að kenna „háttvísi og umgengnisvenjur" eins og nýja námsskráin gerir ráð fyrir, heldur ætti að mega vænta þess að kristindómsins gætti meira í öðrum námsbókum eins og t. d. lestrarkennslubók- unum, en í þeim er áberandi lítið af slíku lesefni. Með öllu því, sem ég þegar hef sagt, hef ég viljað vekja okkur öll til fullrar meðvitundar um, að kristindómsfræðsl- an í okkar skólum er ekki aðeins litil heldur einnig léleg, og að það er þjóðarvoði fyrir dyrum, ef við berum ekki gæfu til að spyrna nú við fótum og hefja r^ýja sókn til þess að efla kristna trú meðal uppvaxandi kynslóðar, því það er vonlaust að sú þjóð verði siðferðilega sterk sem glatar meðvitundinni um vald Krists og trúnni á mátt hans, og enginn veit hvað mikið af þeirri siðferðisniðurlægingu, sem þjóðin er nú í, stafar beinlínis af því, hvað lögmál Guðs er henni fjarlægt og óraunverulegt. Til þess að þetta megi takast væri æskilegt að kristin- dómsfræðslunni verði ætlaðar fleiri kennslustundir og þó einkum í gagnfræðaskólunum, en þó er það ekki aðalatrið- ið heldur hitt að kennslubókum og kennsluaðferðum verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.