Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 175 um nytjaskógi. — Ég vil taka fram í þessu sambandi, að einn allra fallegasti skógurinn, sem við íslendingarnir sáum í för okkar, var einmitt gróðursettur af börnum á árunum 1912—1920. Hann var í landi jarðarinnar Lille Grösnes í Gratangenfirði. Það vill svo vel til, að ég hef óyggjandi tölur um hlut- deild norskra barna í skógræktarstörfunum, teknar úr bók Kristians Gierlöff: Skogen for de unge. Segir þar, að á árunum 1890—1930 hafi skólabörn gróðursett til jafnað- ar meira én eina milljón plantna á ári hverju. Talan hafði hækkað jafnt og þétt og verið komin upp í 2319000 plönt- ur árið 1928. Alls hafði þetta verið rétt um 42 milljónir plantna þessi 40 ár. — Því miður hef ég ekki nýrri tölur á takteinum. En öllum, sem til þekkja, er Ijóst, að þátttaka norskrar skólaæsku í skógræktarmálunum hefur sífellt vaxið hin síðari ár. Er því hlutdeild þeirra í nýrækt norskra skóla orðin mikilvægt þjóðnytjastarf og búin að vera það lengi. Hér hefur til þessa einkum verið skýrt frá skógræktar- störfum norskra skólabarna. En þegar rætt er um skóg- ræktarstarf norskrar æsku, er með engu móti hægt að hlaupa yfir hinn merka þátt, sem ungmennafélögin eiga í því. Flestir vita, að ungmennafélögin norsku eru mjög öflug og láta fjölmörg menningarmál til sín taka. Og eitt af þeim er einmitt gróðursetning nýrra skóga. Á árunum 1924—1934 gróðursettu ungmennafélögin 13 milljónir plantna. Og ég má fullyrða, að hlutdeild þeirra í skóg- ræktarstarfinu hefur sífellt farið vaxandi. Það er því harla ljóst af því, sem nú hefur sagt verið, að æska Noregs vinnur með þessu mjög mikilvægt nytja- starf í þágu iands og þjóðar. II. Þegar við leiðum hugann að því, sem hefur gerzt og er að gerast meðal frænda okkar, Norðmanna, í þessum efn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.