Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 61
menntamál 183 handlegginn á honum, til að vekja hann.“ „Það eru fæstir, sevi kæra um að eiga í brösum við Ruy da Lus“. Þó er þessi setning, tekin úr annari bók, meira gölluð: „Það var ein- hverju, sem Salli bjó yfir“. „Þegar útvarpið byrjaði fyrir tíu árum, munu margir hafa verið, sem ógerla vissu, hvað um var að vera.“ Orðin uppreisn og uppreist eru oft viðhöfð í frásögum um byltingatilraunir. Eru þau þá notuð í sömu merkingu. Er það rétt? Þá er orðið tilgangslaust einnig mikið notað um það, sem vonlítið er að heppnist. Mér skilst vafasamt, að það sé rétt. — Orðalagið þar af leiðandi kann ég einlægt illa við. Vera má, að það sé sérvizka hjá mér. En auðvelt virðist mér að sneiða hjá því. Að hafa afleiðingar í för með sér virðist mér eins konar hugtakajórtur, ef svo má að orði komast. Að yfirvega og yfirvegun mun fremur danska en íslenzka. Næst bæti ég við nokkrum málsgreinum, sem ég hefi hripað hjá mér úr bókum og blöðum. Eru þær að mínum skilningi gallaðar, ýmist að orðavali eða röð setningaliða. „Spunnust fjörugar umræður (samræður) milli hennar og bílstjórans, sem ók hennar bíl.“ „Óræktarlegu vínakr- arnir og fornfálegu múrarnir gera mér ekki mjög til.“ „Að vísu hefi ég engin afskifti átt við hana.“ „Hún var afskap- lega afhaldin, enda var hún framúrskarandi manneskja." Hún „var svo róleg, að hana gat ekki grunað, að mér væri neitt lítið um þetta umtalsefni.“ „Eigum vér að drepa Galla til þess að veita hinni framliðnu sálu Nerós fró?“ í blaði einu var skýrt frá samskotum og getið um óslitnar gjafir. Var sagt síðar í blaðinu, að átt hefði að standa örlátar gjafir, en ekki óslitnar. — Var þetta fullgild bragarbót? Ógát er það sjálfsagt, að svo var að orði komizt í blaði í vetur, að Dagur í Gaulverjabæ hefði fyllt sjötugasta ára- tuginn 8. janúar. — í næstu þremur málsgreinum er röð setningaliða óheppileg: „Forusta sveitarmálefna lenti öðr- um fremur á honum.“ „Þorsteinn heimsótti móður sína og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.