Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 73
menntamál 195 Kurt Ziers fyrrv. yfirkennara. En nafn hans er betri með- mæli með myndunum en lýsingar á þeim. Það eitt er víst, að sérstaklega börnum og unglingum er meiri fengur að bókum þessum en foreldrar munu gera sér almennt ljóst. Skólastjórinn treður hér nýjar brautir í að auka kunnáttu þjóðarinnar í handíðum, sem hann byggir hér að verulegu leyti á vali viðfangsefna í Handíðaskól- anum, en býr hér í þann búning, sem hverju meðalgreindu barni er skiljanlegur. Að nokkru leyti er bókin samin eftir erlendum handbókum í handíðum, en slíkt skiptir ekki máli, eða spillir gildi hennar. Kunnugt er, að hverju hraustu barni er ásköpuð athafna- þrá, sem brýzt fram í leikjum þess eða beinu starfi. Það leitar hvers færis að svala þeirri þrá sinni, en geti það það ekki á eðlilegan hátt, er oft auðtroðin leið til óæski- legra athafna. Kennarar eru oft spurðir um hvers konar hjálpartæki í handavinnu, einkum fyrir drengi. Oft er þá erfitt að benda á eitthvað raunhæft, sem leyst geti úr vandanum. Ég hika ekki við að benda á bækur Lúðvígs Guðmundssonar skóla- stjóra sem beztu hjálpartækin, sem við enn eigum til að hjálpa börnum í verkefnavali þeirra, þótt ótrúlega sé erfitt nú um skeið að fá efni til hvers konar handavinnu. En sé áhugi og hugkvæmni fyrir hendi, má oft nota ýmiss konar efnivið, sem til fellur á heimilum og gera úr honum smekklega hluti. Kennurum skal sérstaklega á bók þessa bent sem sjálf- sagðan leiðarvísi í handavinnukennslunni og sem ómetan- leg hjálpartæki fyrir börn í verkefnavali sínu, er eykur áhuga þeirra og opnar þeim nýjar leiðir til heilbrigðra athafna og starfshæfni. Þökk sé Lúðvíg Guðmundssyni og þeim öðrum, sem réðu efnisvali bókanna — og fjöldi barna og unglinga bíður eftir Föndri III. Ingimundur Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.