Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 74
196 MENNTAMÁL SITT AF HVERJU TÆI Frá skrifstofu fræðslumálastjóra: a) Kennaraskólinn. Þnr stunda nám 95 nemendur í íjórum deiklum. Sú breyting var gerð á skólanum skv. liinum nýju fræðslulögum, að landsprófs skyldi krafizt til inntöku í 1. bekk skólans. En enginn sótti um inngöngu í bekkinn. Þá var horfið að því ráði að gefa gagnfræðingum kost á inngöngu í deildina, svo sem verið hefur. (i nemendur eru nú í I. bekk. Á síðastliðnu ári var hafin undirbúningur að teikningu fyrir nýja skólabyggingu. , b) Heimavistarskóli í Kjós. Laugardaginn 5. nóvember var barnaskóli Kjósarskólahverfis sett- ur í hinu nýja skólahúsi, sem nefnt hefur verið Ásgarður. Sama dag var Njáll Guðmundsson skipaður skólastjóri þar, en hann hefur kennt þar undanfarin 9 ár. Eftir er að fullgera neðri hæð hússins, en skólinn starfar í vetur á efri hæðinni. sem er fullbúin. Er þar ein skólastofa, 4 heimavistarherbergi, hreinlætisherbergi, bókageymsla og skóla- stjóraíbúð. c) Nýr héraðsskóli. Hinn nýi skóli að Skógum undir Eyjafjöllum mun taka til starfa í þessum mánu<$i. Skólastjóri er ráðinn ungur og ötull menntamaður. Magnús Gíslason magister, sem dvalizt liefur undanfarin ár við há- skólanám í Svíþjóð. Kennarar eru ráðnir Albert Jóhannsson og Jón Jóhannesson, cand. mag. Um 60 nemendur verða í skólanum. d) Skólabyggingar. Fræðslumáfaskrifstofan hefur látið Menntamálum í té eftirfarandi upplýsingar um byggingar skólahúsa og skólastjórabústaða í landinu: 1. Kaupstaðir: Byggingu er ýmist lokið eða langt kornið á eftirtöld- um stöðum: í Reykjavík (Mefaskólinn), í Ólafsfirði og á Sauðárkróki. Viðbótarbygging er fullbúin á þessum stöðum: Hafnarfirði, ísafirði (þar í 14 leikfimissalur) og Akureyri. Nýlega er byrjað á skólabygg- ingum á Akranesi, Keflavík og barnaskóla við Langboltsveg í Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.