Menntamál - 01.03.1952, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.03.1952, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 35 l Steinn Jónsson kennari. Fæddur J. des. 1861. — Dáinn 5. marz 1952. Það kom mér sem fleirum á óvart, að hann Steinn Jónsson kennari skyldi kveðja þennan heim svo skyndilega sem raun varð á. Það er svo stutt síðan, að ég rabbaði við hann hress- an og kátan að vanda. Með Steini Jónssyni er horfinn einhver elzti barna- kennari þessa lands og sennilega sá þeirra, sem lengstan kennaraferil hefur að baki sér, eða hátt á 7. áratug. Eins og algengast var um Steinn Jónsson. námfúsa unglinga í þá daga, var Steini komið til náms hjá nágrannapresti. I bernsku teins — og lengur — var vart um aðra „skólagöngu“ að raeða, og í heimasveit Steins, Suðursveit í Austur-Skafta- tellssýslu, eigi fyrr en Steinn hóf þar sjálfur kennslu árið l883. Annarrar skólamenntunar naut Steinn ekki, en hann Sagði mér einhverju sinni, að móðir sín hafi varðað veginn

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.