Menntamál - 01.03.1952, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.03.1952, Blaðsíða 45
Menntamál 39 sta»út landspróf miðskóla, en ekki náð tilskilinni einkunn til að setjast í menntaskóla og kennaraskóla, eða aðra nemendur 3. bekkjar 'tuð- 0g gagnfræðaskóla og santsvarandi bekkjar hóraðsskólanna, leldur fá þessir nemendur skírteini um miðskólapróf. Hór liefur aðeins verið stiklað á stóru. Samt vona ég, að þau atriði, sem óg hef drepið hér á, varpi nokkru ljósi á ýmislegt, sem sumum ''ýfur verið óljóst áður. Jafnframt vil ég beina Jtcim tilmælum til *°lks, sem tehir sig Jrarfnast nánari skýringar á einhverju í sambandi Vl® lög og reglur um fræðslumál og framkvæmd þeirra, að vera "Ifiinið að leita til fræðslumálaskrifstofunnar um lciðbeiningar. Eg 'lef reynslu af Jiví, að með jiví móti má oft losna við óþægindi og ^dsskilning. III. Frœðsluskylda skólabarna. '• Samkvæmt lögum frá 1946 um skólakerfi og fræðsluskyldu eru •'örn fræðsluskyld frá 7 til 14 eða 15 ára aldurs, [j. e. <>11 biirn á ofan- ffrcindum aklri eiga að fá Jtá lágmarksfræðslu, scm nánar er tilgreind 1 ffæðslulögum, námsskrám og reglugerðum. Óski aðstandendur barna annast sjáífir þessa lögboðnu fræðslu án pess að senda börn sín í sk°la, er þeim Jiað hcimilt, svo fremi að skólanefnd og skólastjóri (kennari) telji að nemendum verði séð fyrir viðunandi kennslu utan skólans. Sé það ekki, er nemandinn skólaskyldur. 2. Með lagaákvæðum um fræðsluskyldu er unglingum tryggður reltur til peirrar lágmarksfrœðslu, sem Jreim á hverjum tíma er talin "auðsynleg til framhaldsnáms eða starfs í cigin Jiágu og Jjjöðfélags- kcildarinnar. Þessum réttindum fylgir aðeins sú kviið á hendur ungl- ‘hgunum, að Jjeir notfæri sér Jiessi mikilvægu mannréttindi, eftir Jjví í,ei|i andlegir og líkamlegir hæfileikar þeirra leyfa. ■k Kostnaður við kennslu Jieirra nemenda, sem njóta heima- eða emkakennslu, greiðist ekki af almannafé. ÚTgefANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMIIALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Ármann Halldórsson. Útgáfustjórn: Arngrimur Kristjánsson, Guðmundur Þorláltsson, Pálmi Jósefsson og Sleinpór Guðmundsson. PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.