Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 13

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 13
MENNTAMÁL 5 skyldum börnum, sums staðar allt að 4%, en annars staðar rúmlega 1%. Börn, sem eiga erfitt með lestrarnám, en geta ekki tal- izt til treggáfaðra barna, eru sett í sérstakar deildir, fá- menna leshópa eða kennt einstaklingslega, 20 mínútur dag hvern, eins lengi og þörf er á. Málhölt börn eru sett í sérstaka kennsluhópa og eins þau, sem eru sjóndöpur eða heyrnardauf. Þá er á stöku stað farið að nota hóppróf við innritun til þess að varna því eftir föngum, að börn hefji skólanám, áður en þau hafa náð þroska til þess. Ég mun að þessu sinni ræða hér lauslega um treg- gáfuð börn og vanþroska. Börn, sem ná ekki greindarvísitölu 65—70, eru venju- lega ekki talin hæf til þess að stunda almennt skólanám. Er þeim þess vegna búin vist á heimavistarstofnunum eða dagskólum. Örvitar og fávitar, þ. e. börn, sem hafa greindarvísitölu fyrir neðan 50, dvelja á hælum eða heima- vistarstofnunum, en fyrir hálfvita (gv. 50—70) hafa sums staðar einnig verið settar á stofn sérstakar skólastofn- anir, nokkurs konar dagskólar, þar sem börnin dvelja dag- langt, en fara heim til sín á kvöldin. Á Norðurlöndum eru þessar stofnanir starfræktar af ríkinu, og hafa því almennir skólar eða fræðsluyfirvöld héraða engan veg eða vanda af þeim. Þegar rannsóknir hafa sýnt, að barn hefur svo lága greindarvísitölu, að það veldur ekki skóla- námi, er viðkomandi stofnun í fræðsluhéraðinu gert við- vart, og gerir hún þá frekari ráðstafanir. Hliðstæð afstaða kemur fram hjá íslenzkum stjórnar- völdum í þessu vandamáli. Lög um fræðslu barna frá 1946 gera ráð fyrir því, að börnum, sem skortir hæfileika til þess að stunda nám í almennum barnaskóla, skuli séð fyrir vist í skóla eða stofnun, sem veiti þeim uppeldi og fræðslu við þeirra hæfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.