Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 32

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 32
24 MENNTAMÁL yfirleitt kunnugt. Það var því að vonum, að uppreisn var gerð gegn ítroðslunni. Það var að vonum, er tímabær áhugi á betri kostum og mannleg nýjungagirni leiddi menn frá flestu því, er fylgt hafði ítroðslunni, eins því, sem telja má frumskilyrði fyrir árangursríku bóklegu námi. Hér var stefnan leiðrétt óþarflega hvatlega, og er nú nokkur vandi á höndum að slaga ekki um of í átt til gamla farsins. í öllum skólum fyrir heilbrigða menn, frá barnaskólum til háskóla, er til þess ætlazt, að nemendur læri til hlítar einhver efni, annað hvort af bókum eða a. m. k. bóklegs eðlis. Þessar námskröfur eru ýmist markmið eða leið að markmiði. Það er því einsætt, að miklu máli skiptir, að nemendur læri hagnýtar námsaðferðir þegar í byrjun náms. Skal það sagt fullum stöfum, að nemandi, sem kann ekki að læra bóklegar greinar utan bókar, kann ekki að læra þær. Sá kann ekki heldur að læra, sem getur ekki gert sér grein fyrir, hvaða efni er nauðsynlegt að kunna utan bókar. Þannig verður kennari einnig að gera sér fulla grein fyrir því, hvaða tæki og tækni eiga við í náminu í hverri grein eða hverju sinni. En hér verður einvörðungu vikið að því, hvaða lag hentar bezt, þegar Námstími: 9 mín. Námsefni: 16 meiningar- 5 stuttar frásögur, lausar samst. alls um 170 orö HundraSstala at- Hundraöstala at- riða, sem nem. riða, sem nem. mundu mundu S a c K H W HK o » Ig C » ra w fl — p £ P > g. 8 B '*• P. p g crt- » M, > Oi os A B A B Öllum tímanum varið til lestrar . . 35 15 43 35 16 46 yb tímans varið til yfirheyrslu .... 50 26 52 37 19 52 tímans varið til yfirheyrslu .... 54 28 52 41 25 63 3/5 tímans varið til yfirheyrslu .... 57 37 65 42 26 62 4/ tímans varið til yfirheyrslu .... 74 48 65 42 26 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.