Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 36
28 MENNTAMÁL efnið er merkingarlausar samstöfur og setning úr Don Juan. Námsefni l.d. 2. d. 3. d. 4. d. 5. d. 6. d. 12 samst. 16,5 11,0 7,5 5,0 3,0 2,5 (meðalfj. endurt.) 34,0 55,0 70,0 82,0 85,0 (% sparað.) 24 samst. 44,0 22,5 12,5 7,5 4,5 3,5 (meðalfj. endurt.) 49,0 72,0 83,0 90,0 92,0 (% sparað) 36 samst. 55,0 23,0 11,0 7,5 4,5 3,5 (meðalfj. endurt.) 58,0 80,0 86,0 92,0 94,0 (% sparað) 1 setn. úr Don Juan 7,75 3,75 1,75 0,5 0,0 0,0 (meðalfj. endurt.) (um 80 samst.) 52,0 77,0 94,0 100,0 100,0 (% sparað) Sú aðferð, sem beitt er við athugun á minni og fram kemur á töflunni, er kölluð „sparnaðaraðferðin". í þessu tilviki hefur efnið verið numið svo vel, að unnt er að fara einu sinni með það villulaust. Síðan er prófað, hversu oft þarf að fara yfir það að tilteknum dagafjölda liðnum til þess að geta endursagt það einu sinni villulaust. Þá er reiknað út eða mælt, hversu margar yfirferðir „sparast", þegar efnið er numið að jöfnu marki síðar, miðað við fjölda á yfirferðum fyrsta daginn eða í fyrstu lotunni. FRAMVIRK OG AFTURVIRK NÁMSTÖF. Afturvirk námstöf er eitt af því, er gefa þarf gaum, þegar stundaskrá er tekin saman. Skýra má með einföldu dæmi, við hvað er átt með afturvirkri námstöf. Tilraun var gerð með þeim hætti, að lærð var rækilega röð af merkingarlausum samstöfum. Strax á eftir var önnur röð lærð. Nokkru síðar var prófað, hversu mikið var munað af fyrri röðinni, aðalröðinni. í samanburðartilraun var aðeins ein röð lærð, aðalröð, en engin aukaröð á eftir. Síð- an var prófað, hversu mikið menn mundu síðar. Kom þá í ljós, að stórum meira var munað af aðalröðinni en í fyrra afbrigði tilraunar þessarar. Ýmsar aðferðir voru notaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.