Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 41

Menntamál - 01.03.1955, Qupperneq 41
MENNTAMÁL 33 SIGURÐUR GUNNARSSON: Brezkir skólar. Niðurlag. Á framhaldsskólastiginu, (nem. 11—15 ára), mátti sjá margt, sem er frásagnarvert, þótt hér verði aðeins á fátt drepið. Áður var frá því greint, að nemendum á þessu stigi er skipt í tvo stóra hópa, að undangengnum hæfnisprófum, — í „Secondary Modern“, eins konar verknámsskóla, og „Secondary Grammar", sem eru bóknámsskólar. Um „Grammar“-skóla mun ég ekki ræða hér að sinni. Þar er allt starf eðlilega miðað við framhaldsnám með allmikilli heimavinnu. Þar eru margir verðandi embættismenn þjóð- arinnar aldir upp, oft til 17 ára aldurs. Fremur lítill hluti nemenda fer um þrettán ára aldurinn í þriðja skólaflokkinn á þessu stigi, „Technical“-skóla. — Ég kom í nokkra „Grammar“- og „Technical“-skóla, og tel þar margt athyglisvert, og víða unnið ágætlega, enda allir kennarar með sérpróf í sínum greinum. Til þess að takmarka mál mitt, ætla ég að skýra aðeins lítið eitt frá „Secondary Modern“-skólunum (verknáms- skólunum), enda voru kynni mín tiltölulega meiri af þeim. Það er sannast sagna, að ég var hrifinn af ýmsum þeim skólum og starfi þeirra, ekki sízt hinni f jölþættu og glæsi- legu verklegu kennslu. Yfirleitt veita þeir svo vel skipu- lagða og hagnýta fræðslu, að til fyrirmyndar er. I samtali við mig skýrði skólastjóri nokkur frá kennslu- starfinu m. a. á þessa leið: „Eins og þú vafalaust veizt, eru allir þessir nemendur fremur treggefnir, og við það 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.