Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 26
12 MENNTAMÁL þeim lífið leitt og brenglar heilbrigt uppeldi. Mörgum þess- um foreldrum myndi kærkomin sálfræðileg aðstoð, og þeir myndu geta haft ómetanlegt gagn af henni. Af framanskráðu kann ef til vill að virðast, sem geð- verndarstöð sé afar lokuð stofnun og sjálfri sér nóg. Fólk leitar þangað með vandkvæði sín eða barna sinna og fær viðeigandi lækningu hjá velmenntuðum sérfræðingum, læknum, sálfræðingum og félagsráðgjöfum. Þagnarskyld- an veldur því, að almenningur getur ekkert fylgzt með störfunum og ekkert má berast út frá lækningatímunum. Rannsóknarniðurstöðurnar eru og einungis ætlaðar sér- fræðingunum sjálfum, sem nota þær sér til glöggvunar bæði í fræðilegum og tæknilegum efnum. Rétt er, að stofn- unin er mjög lokuð, ef einungis er litið á þessi verksvið. En málið á sér og aðra hlið. Sú geðverndarstöð, sem ein- angrast í sérfræði sinni, á sér litla framtíð. Til þess að henni vegni vel, þarf hún að standa í stöðugu sambandi við fjölda áhrifafólks í geðverndarmálunum. Þetta fólk er eins konar útverðir stofnunarinnar, verndarar hennar og milligöngumenn milli þjóðarinnar og stöðvarinnar. Áhrifafólk er það vegna þess, að sakir afstöðu sinnar á það greiðan aðgang að fjölda manns, má heita allri þjóð- inni, og það hefur einstök tækifæri til þess að gera sér grein fyrir, hvernig andlegt heilsufar er í landinu. Þessa fólks þarfnast hver geðverndarstöð í ríkum mæli. Það skapar það andrúmsloft, sem gerir starf sérfræðinganna nauðsynlegt. Með áhrifafólki í geðverndarmálum á ég einkum við vissar stéttir manna, kennara, lækna, presta og hjúkrunarkonur. Starf þessa fólks er að öðrum þræði geðverndarstarf. Tvær þessara stétta hljóta að verða mjög nánir samverkamenn geðverndarstöðvar, þ. e. kennarar og heilsuverndarhjúkrunarkonur. Þær síðarnefndu eru einu aðiljarnir, sem hafa náið samband við má heita öll ungbörn og mæður þeirra. Þær eiga þess því kost að kynn- ast erfiðleikunum, meðan þeir eru alveg á byrjunarstigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.