Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 47
menntamál 33 2. Junior school frá 7—11 ára, eða hinn eiginlega barna- skóla. Framhaldsskólar skiptast í þrjá aðalflokka: 1. Secondary modern schools, fjögra ára skólar, 11—15 ára, í léttara bóknámi og verknámi, til loka skyldu- stigsins, fjölsóttasti skólaflokkurinn, 2. Secondary technical schools frá 11—16 ára, fimm ára iðnaðar- og verzlunarskólar, fámennasti flokkurinn, 3. Grammar schools 11—18 ára, bóknámsskólar helzt samsvarandi menntaskólum hér með gagnfræðadeild. Áður en lengra er haldið, er rétt að geta þess, að engin námsskrá er fyrirskipuð af því opinbera fyrir skóla í Eng- landi og Wales. Hin einu beinu afskipti, sem hið opinbera hefur af námsskrá, eru þau, að skólum er fyrirskipað að byrja hvern dag með nokkurs konar guðsþjónustu. Er það víðast í framkvæmd þannig, að sunginn er sálmur, les- inn kafli úr Biblíunni, farið með faðir vor og loks sung- inn sálmur á eftir. Að öðru leyti semur hver skóli sína námsskrá, og ber skólastjóri ábyrgð á henni. I framhaldsskólum er sá hátt- ur hafður á, að einum kennara er falið að bera ábyrgð á hverri námsgrein. Við getum kallað hann yfirkennara í þeirri grein. Sá kennari semur námsskrá fyrir viðkom- andi kennslugrein, fær hana samþykkta af skólastjóra, og eftir henni verða svo aðrir kennarar í þeirri grein að fara. Þá er yfirkennari í námsgrein enn fremur ábyrgur fyrir samningu ársprófa á grundvelli námsskrárinnar. Þetta á að tryggja það, að mikið frjálsræði í námsefn- isvali ríki í brezkum skólum, og hælast Englendingar tals- vert um yfir því og það með nokkrum rétti. í viðræðum mínum við kennara og skólayfirvöld, sem ég átti tal við, spurðist ég fyrir um það, hvort námsskrár í skólum almennt yrðu ekki hver annarri lík, þrátt fyrir frjálsræðið, þar eð skólarnir hefðu í því efni aðhald eink- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.