Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 37 eldra 11 ára barnanna og leiðbeina þeim um það, hvort barn þeirra eigi skv. niðurstöðum prófanna að fara í „grammar school“, „technical school“ eða „secondary mod- ern“. Sjálfsagt leggja skólastjórar misjafnlega alúð við þetta eftir gerð hvers og eins, og dæmi heyrði ég um, að skólastjórar tilkynntu bara foreldrum „skriflega," í hvaða tegund skóla börn þeirra ættu að ganga skv. niðurstöð- um prófanna. En víðast mun skólastjórinn hafa persónulegt viðtal við foreldra og útskýra málið fyrir þeim. Það getur reynzt allvandasamt verk að sannfæra foreldra um, að barn eigi að fara í ákveðna tegund skóla, t. d. „sec. modern“. Skóla- stjóri má ekki segja, að barn hafi fallið á prófi eða gengið illa og geti því ekki farið í bóknámsskólann, heldur verð- ur hann að draga fram, að barn hafi helzt hæfileika til náms í „technical school“, „secondary modern“ eða „gramm- ar school“, vegna þess að hneigðir þess stefni í ákveðna átt, svo sem til járnsmíði, byggingarvinnu, verzlunar- starfa eða þ. u. 1. En slíkar hneigðir og hæfileika nemenda reyna góðir skólamenn að kynna sér eftir föngum, þótt ekki sé aldur nemandans hár. — Það mun vera minnstur vandinn að sannfæra foreldra þeirra barna, sem eiga að fara í „grammarschool." Skólastýra ein sagði mér í apríllok, að nú ætti hún fyrir hendi að ræða við foreldra í þessu skyni næsta hálfa mánuðinn, a. m. k., og voru börn í hennar skóla þó ekki nema 424 á aldrinum 7—11 ára. Væru þá ca. 106 börn í 11 ára flokki. Frúin var mjög hlynnt þessu skipulagi eða áleit, að ekki væru önnur ráð betri. COMPREHENSIVE SCHOOL. Gegn þessu fyrirkomulagi hefur risið ný skólastefna í Bretlandi og tekið á sig mynd skipulags, sem kallað er „Comprehensive school.“ „Comprehensive school er stór skóli með um 2.000 nem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.