Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 39 deild, verzlunardeild, tæknideild, tiltekna máladeild, stærð- fræðideild o. s. frv. Að jafnaði eru 30 nem. í bekk í bók- legum greinum, en 15 í handverki. En jafnvel þetta val er ekki svo rígbundið, að óumbreytanlegt sé — til allrar framtíðar, heldur er nemendum leyfður flutningur milli bekkja (aðalgreina) fyrstu árin, eftir að valið hefur farið fram. Loks er svo flokkur nemenda, sem enga sérstaka grein hefur valið sér a. m. k. ekki um 13 ára aldur. Sá flokkur er minnstur, en heldur að sjálfsögðu áfram almennu námi í öllu falli til loka skyldustigsins. Áætlað er að 15% nemenda hverfi frá námi, er skóla- skyldu lýkur við 15 ára aldur. Með þessu fræðslufyrirkomulagi er reynt að leggja ákveðinn grundvöll, og óneitanlega allsérhæfðan, undir háskólanám. í venjulegum „grammar school“ hafa nem- endur ekki aðstöðu til að fella námstímann þannig að sér- stökum hugðarefnum, svo sem tæknimenntun, verkfræði eða þ. u. 1., áður en þeir hefja háskólanám. í „Comprehen- sive school“ er hins vegar þegar á aldrinum 13—15 ára leitazt við að hagræða náminu þannig, að það verði beinn undirbúningur undir lífsstarf nemandans, jafnframt því, sem hann hlýtur ýmiss konar almenna menntun. Og þetta á jafnt við um þá, sem fara í háskóla að loknu námi í þessum skóla sem hinna, er fara fyrr út í lífið til starfa. Það er enn fremur einkennandi fyrir þessa skólahug- mynd, að kennarar eru flestir mjög sérhæfðir. 1 þessum skóla er t. d. aðalteiknikennarinn listmálari. Þarna starfa eðlisfræðingar, grasafræðingar, sagnfræðingar og aðrir sérmenntaðir kennarar hver í sinni grein, svo sem til er ætlazt samkvæmt markmiði þessa fræðslukerfis. Að lokum sagði skólastjórinn okkur, að skólar af þessu tæi verði að vera fjölmennir, til þess að hægt sé að hafa á að skipa nógu af sérmenntuðum kennurum, sem svo til eingöngu geti beitt sér að sinni sérgrein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.