Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 65 stjórnskipuðu nefndar allmikið í þessum meðförum. Gekk menntamálaráðuneytið endanlega frá frv. um vísindasjóð. Var það flutt á Alþingi 16. maí 1957 og varð að lögum 5. júní 1957, og menntamálaráðuneytið setti sjóðnum reglu- gerð 28. febrúar 1958.1) Ekki var fulltrúi samtakanna í nefndinni frá 24. marz 1956 að öllu leyti samþykkur frumvarpinu um vísinda- sjóð, eins og það var lagt fram á Alþingi, t. d. benti hann á það á fundi samtakanna 23. maí 1957, að óvarlegt væri að ákveða lágmarkstekjur sjóðsins 800.00.00 krónur, því að fyrirsjáanlegt væri, að verðgildi peninga myndi enn halda áfram að rýrna, og hafa þau orð rætzt áþreifanlega. Þá var hann og andvígur m. a. því ákvæði stjórnarfrv., að Al- þingi skyldi kjósa stjórn sjóðsins. í orðum þessum hef ég einskorðað mig við nokkur at- riði, umræður, tillögur, ályktanir og aðgerðir, sem bein- línis leiddi af fundarboði Egils Hallgrímssonar 15. apríl 1955 og höfðu nokkur áhrif á upphaf Vísindasjóðs íslands. Ennfremur hef ég leyft mér að spyrja Egil, hvort hann telji, að hugmynd sú, er hann skýrði mér frá 1. desember 1954, sé orðin að veruleika. Ekki að öllu leyti, segir Egill. Eg hef ávallt álitið, að sjóðurinn ætti að vera stofnun — sjálfseignarstofnun — sem óháðust ríkisvaldinu og hugsanlegum stjórnmálaátök- um. Ég hafði líka gert mér vonir um, að félag yrði stofnað um sjóðinn, og voru og eru ýmsir mætir menn sama sinnis. Einnig tel ég tekjur sjóðsins langt frá því að vera nógu miklar og fjarri fara, að þær séu nógu tryggar. Ekki þarf heldur að rökstyðja það, að sjálfstæði og menning þjóða er nú og verður í framtíðinni undir vís- indastarfseminni komin, og því tel ég eðlilegt og sjálf- sagt, að skattlögð sé sérstaklega öll munaðarvara og happ- drætti í landinu og leggist sá skattur til Vísindasjóðs. 1) Alþ.tíð. 1956, A, þskj. 515.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.